Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1877, Page 8

Skírnir - 01.01.1877, Page 8
8 AUSTRÆNA MÁLIÐ. fyrir sjer, og af þessu öllu saman haft fje sitt og fullsælu. J>eir hafa rutt sjer til bólfestu í enum fögrustu og frjóvsömustu löndum álfu vorrar, en til þess ekkert sjálfir unniS, a8 J>au e8a ábóar þeirra aS framförum til bjeldi sjer á reki annara landa og þjóða í Evrópu. þeir hafa drottnaS yfir löndum, sem voru gró8rarbe8ur andlegs frelsis, vísinda og mennta, en flæmt þaSan á burt allar menntir og sá8 þar niöur fræi þrælkunarandans og allskonar ill- þýSisskapar. í stuttu máli: Tyrkir hafa hrifi8 undir sig hers- hendi óðöl kristinna þjóSa, og eigi a8 eins gert kristna menn a8 undirlægjum sinum, en svo rjettarvana sem þrælar voru í fornöld, e8a svartir menn í suSurlöndum Bandarikjanna (í NorSurameríku) fyrir styrjöldina síSustu. Tyrkir eru farnir a8 apa margt eptir Evrópumönnum, t. d. í klæ8abur8i og híbýlaháttum og þessh., en innri ma8urinn ér sá hinn sami, og því hefir opt. veri8 til þess vitnaS, sem einn frakkneskur ma8ur hefir sagt um þá: „Tyrkir eru farnir a8 bor8a me8 göflum, en þeir eru sömu mannæturnar og þeir hafa veri8“. — því verBur ekki neita8, a8 kristnar þjó8ir hafa í nafni trúar sinnar beitt of ríki og drambi vi3 þá, sem voru anarar tróar — og hjer er enn mikilla ábóta vant — en hvar sem þær hafa fram komi8, þá hafa þær haft me3 sjer ljós beims- menntunarinnar og betri si8i, þar sem Tyrkir hafa ekki haft ann- a3 „fram a8 færa“ til vorrar álfu enn þrælkun og si81eysi. þegar slikt er athugaS, sem hjer a8 framan er á viki3, má menn reka í furðu, a8 Evrópu þjóSir — og þá sjer í lagi stór- veldin — skuli hafa þola8 svo lengi ríki Tyrkja bjer megin- Stólpasunds. þó þa8 liggi hjer til svara, seih flestum er kunn- ugt, um ágreiningar stórveldanna og tortryggni þeirra hvert vi8 annaS, skulum vjer fara um þa8 nokkrum or8um, hverir mein- bugir e&a veilur hafa jafnan sýnt sig á austræna málinu, er til þess skyldi svo teki8, a8 hagir og rjettindi kristinna manna á Balkansskaga kæmust í skaplegar stellingar. þó ýmsir hafi hlut- azt til málanna þar eystra — og vjer látum oss nægja a3 mi8a vi8 þa3, sem fram hefir komiB á þessari öld —, t. d. Rússar, Frakkar og Englendingar í GrikkjastríBinu, Englendingar, Frakk- ar og ítalir me8 Tyrkjum og á móti Rdssum í Krímeyjarstrí8inu, og nú ári& sem lei8 stórveldin öll á fundinum í MiklagarSi, þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.