Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 26

Skírnir - 01.01.1877, Síða 26
26 AUSTRÆNA MÁLIÐ. 25. ág. bafði Tyrkjum aS vísu þokaS drjúgum nær Alexinats, en þá tók heldur a8 linast sóknin, J)ó áfram væri enn haidi? í tvo daga. Nú varS nokkur hvíld á hardögunum. AUa þá daga kom hver sigurfregnin á fætur annari frá Serbahernum, og nú ætluSu þeir, a8 Tyrkir væru svo upp gefnir og a& þrotum komnir, aS þeir mundu fúsari aS leita undan enn á aS nýju. þetta þótti þeim iíka ætla a8 rætast 29. ágúst, er Tyrkir hurfu af stöSvum sínum og fóru vestur yfir ána me0 allan herinn. Hjer höfðu Serbar allgóS vigi í útsuSur frá Alexinats, en Tyrkir drógu enn atsókn- ina til 1. septemher. Sinni stund fyrir dagmál .tókst mikil stór- skotabríS aS víggörSunum, en rjett um dagmálin hættu Tyrkir allt í einu sókninni og hurfu frá. þeir Jjetu þá, sem þeir ætluSu a8 leggja leiSina i útnorSur, og kom Tsjernajef þá í hug, að henni mundi heitiö aB Krusevats, þar sem lítiS liS var fyrir til varnar, og þaSan mundu þeir ætla a0 halda rakleiSis norSur eptir landinu a?) Belgrad, á svig vií> alla kastalana. Hann tók þaS til rá8s, sem miBur gafst, aS fara meS mikinn hluta hersins út úr kastalanum og halda eptir Tyrkjahernum. ViS Adrovats, tvær mílur í vestur frá kastalanum, námu Tyrkir staSar og höfSu þar gott vígi. þegar Serba har aS, rjeðust þeir á Tyrki, og varS hjer harSur bardagi, enn eigi langur áSur Tsjernajef sá, aS hann hafSi látiS teygja sig of langtburt frá höfuSstöS liSsins. Serbar heyrSu hjer aSra skothríS fyrir austan, en þar sóttu þá aSrar herdeildir af TyrkjaliSi vígin, sem fyr er um getib, en þær höfSu legiS í leyni, og til þeirra vissu Serbar ekki fyr enn þær þustu aS og ljetu skotunum rigna yfir vígin. Vestur frá tók bardag- anum skjótt aS halla á SerhaliSiS, og Tsjernajef sá nú raun um, hve ótraustir menn hans voru, þar sem þeir höfSu ekki vígin til aS hlífa sjer. Landvarnardeildirnar höfSu sjálfbo&asveitir Rússa sjer aS skildi á mörgum stöSum og runnu þar frá þeim, er mest lá viS. þaS er sagt, aS rússnesku fyrirliSarnir hafi hvaS eptir annaS stokkiS fram fyrir raSirnar og reynt aS stöSva flóttann, eSa gengiS fremstir þar sem mest var hættan hinum til eptir- dæmis. Stundum hleyptu þeir úr pistólum á verstu hleySurnar. þetta kom fyrir ekki, og stundum kváSu Serbar hafa miSaS á þá, eSa otaS aS þeim vopnum sínum, ef eigi gert frekara, í staS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.