Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 29
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 29 ef Tyrbir færu 1 fítonsmóS vi8 kristna menn í MiklagarSi e8a annarsta&ar í grennd vi8 sundi8. Austurríki hefir jafnan haft tríve8rung í flestum málum, og þá eigi sízt í austræna málinu. J>a8 tók dræmt undir lengi, en haf8i engin aftök og bei8 svaranna frá Englandi. Sem vita mátti, þá þótti ensku stjórninni hjer of freklega fari8 undir fötin vi8 Tyrkjann sinn, og tók þvert fyrir a8 hafa enska flotann til slíkra atfara. Vi8 þetta fjell niSnr sú uppástungan, og nú var upp bori8, at knýja Tyrkjann sem fastast, a8 hann gengi a8 vopnahije í 6 vikur e8a þá tvo mánuSi. þa8 kom hjer fram sem optar, a8 Tyrkir ger8u vafning til dráttar á málunum (10. okt.), og kváSust vilja taka til 6 mánuSi í sta8 sex vikna, því þá yr8i tíminn nógur til a8 grei8a úr öllum misklí8unum, „og“ — bættu þeir vi8 — „til a8 framkvæma þær lagabætur, sem soldán hefir huga3 öllum þegnum sínum“. Tyrkjum brást ekki bragS sitt, a8 draga málin, til þess þeir fengju meira a8 gert í Serbíu, því stórveldin fóru a8 velta þessu fyrir sjer og komust í þóf a8 vanda, er sumum leizt nógu vel á 6 mánuSina, sumum miBur. En þa8 var anna8 bragB í tafli af hálfu Tyrkja, sem allir sáu, og þa8 var: a3 tala8 var um ný lög fyrir allt ríki8. Mönnum var or8i3 kunnugt, a8 Midhad paska og hans sessunautar höf8u lengi haft nýja ríkisskrá á prjónunum, og menn höf3u heyrt ýmissa greina hennar getiS, en hitt var líka kunnugt, a8 skráin veitti ekki kristnum mönnum þá tryggingu, sem stórveldin kröfðust af Tyrkjum — bæ8i í kvaSa- greinum Andrassýs, sí8ar í Berlínar skránni, og seinast í uppá- stungum Englendinga, sem fóru því sem næst, sem keisaraþrenn- ingin fór fram á í fyrstu. Me8 ö&rum or&um: Tyrkir ljetu sem þa8 væri hreinn óþarfi a& tala um landstjórnarbætur í uppreisn- arlöndunum og á Bolgaralandi, þar sem svo mikilvægar umbætur væru á bo8stólum. Me8an um þetta var þingaB, bjuggu Tyrkir sí8asta atvígiS a8 her Serba, og rei8 sú demba yfir þá dagana 28.-—30- október. í þeim bardaga komst Alexinats í hendur Tyrkja, og einnig ná8u þeir varnarstö8vum Serba vi8 Djúnis, eins- konar útvígi fyrir framan Deligrad. Serbar bi8u hjer enn miki8 manntjón, og ljetu margar af fallbyssum sínum auk annara vopna. þeir máttu nú kallast a8 þrotum komnir til landvarnar, og nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.