Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 58
58 ENGLAND. burSir voru Breta-megin þegar á sjóinn kemur. Englendingar höfðu þá 40 stórdreka úr járni, 15 skip úr trje, járnvarin, 80 línuskip meS skrúfu, 25 skrúfufreigátur, yfir 30 korfettur og yfir 100 minni skipa. Til aS skipa flotann hafa þeir til taks hjer- umbil 60,000 manna, aS meStöldum fyrirliSum. Auk þeirra skipa, sem hjer eru talin, runnu af bakkastokkunum 20 herskip áriS sem leiS — meSal þeirra 9járndrekar mikiir — en 30 eru i smíSum. — Landher hafa Englendingar lítinn aS tiltölu viS stórþjóSirnar á meginlandinu, en skipun hans aS litlu hreytt frá fornu fari. — þaS er einskonar leiguliS — en sjálfböSaliSar til vara og landvarnar í viSlögum. Skírnir 1876 getur nokkurra nýmæla frá þingi Englendinga á enu umliSna ári, sem meira mark var aí>, en þau voru afarfá, sem fram gengu. Af þeim skulum vjer minnast á ný lög fyrir alþýSuskóla. þingmenn hafa lengi veriS móthverfir aS gera for- eldrunum (eSa öSrum) aS skyidu aS láta börnin ganga í skóla. En hin nýju lög mæla svo fyrir, aS ekkert barn, sem er innan 10 ára, megi hafa til dagvinnu eSa aS staSaldri í verksmiSjum eSa á öSrum stöBum, en hvert barn, sem ekki er fullra 14 ára, og hefir ekki notiS uppfræBingar í skóla, og þar lært aS lesa, skrifa og reikna, skuli fá nægan tíma afgangs frá vinnunni til þess náms í skóla. Foreldrum eha öSrum vandamönnum og hús- bændum skulu sektir liggja vib, ef þeim verSur um ab kenna, aB skólagangan er vanrækt. Enn fremur skal setja skólanefnd í hverri sveit eSa hrepp — þar sem slíks er þörf — til aS sjá um, aB lögunum verSi hlýSt. Til aB iSin börn og efnileg geti náS meiri skólamenntun, geta skólaráSin beiSzt peningastyrks úr sjóSi ríkisins, ef efnahagur sveitarinnar er bágur, til aS veita börnunum þá kennslu ókeypis í þrjú ár. Englendingar bættu talsvert skólalög sín 1870, en hjer var enn mikils vant, þar sem skyldunámiB náBi ekki framgöngu. Til síSustu tíma hafa ekki meir enn helmingur allra barna á Englandi sótt nám í skólum, og af þeim ganga ekki 2/s undir opinbert skólapróf. Lundúnir þurfa drjúgum aS fjölga skólum sínum, því þar vantar skólaiúm fyrir 145,000 barna (í Liverpool 40,000). Sökum undirbúnings hafa en nýju lög eigi fyr gildi enn frá 1881. Enn má gela
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.