Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1877, Page 17

Skírnir - 01.01.1877, Page 17
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 17 anna og vitnisburði þjónanna baft fyrir satt, að hann hafi náS aS opna lífæðina á öðrum handlegg sjer (eða báÖum) meS litlum skærum, sem hann bar á sjer. — BróSurson hans, sem nú kom til rikis, var kallaSur Murad fimmti. J>aS er sem menn hafi vit- aS lítil deili á honum, enda hafði hann lengi komiS lítt fram fyrir almenning, því Abdul Aziz hafSi á honum nokkurskonar varS- gæzlu. I fyrstunni fóru af honum mestu hróSursögur, sem af fleir" um Tyrkjasoldánum, t. d. af föSur hans og föSurbróSur, þá er þeir komu til valda. Hann hjet öllu fögru, eSa ráSherrarnir í hans nafni, og meSal annara greina var þaS, aS kvennabúrshald eSa fjölkvæni soldáns skyldi af tekiS. þaS virSist sem hann bafi látiS lítiS til sín taka um stjórnarmálin, og af háttaskiptum viS hirSina sást ekki annaS, enn þaS, aS varSmenn hans fengu búnaS á Evrópumanna vísu og konur hans búninga frá París og meS ParísarsniSi. Brátt fór þaS og aS kvisast, aS hann mundi vera heldur drykkfelldur, en annaS fylgdi verra, og þaS var: aS hann væri brjálaSur meS köflum, þættist sjá svip föSurbróöur síns og ásakaSi sig sjálfan sárlega fyrir, aS hann hefSi veriS orsök í dauSa hans. Hann tók og aS verSa svo hræddur um líf sitt, aS hann uggSi sjer hvervetna banaráS búin. þessi felmtran hans óx sem mest viS þá nýju fársögu, aS hermannsforingi, Hassan aS nafni (af Sjerkassakyni), ÓS þar inn meS marghleyping í hendinni um næt- urtíma, sem ráSherrarnir voru á stefnu, og drap tvo af þeim (hermálaráSherrann Hussein Avni paska og ráSherra utanríkismál- anna Rascbid paska), en særSi hinn þriSja. Hann drap líka tvo menn aSra, sem þar voru á verSi. Systir þessa manns hafSi veriS ein af helztu konum Abdul Azís, og hafSi hann því vænt sjer mikillar fremdar og upphetSar, en þótti nú loku fyrir þetta skot- iS, og kenndi ráSherrunum um þessi sín vonarbrýgSi. MaSurinn var tekinn af lífi, og varS hvorki soldáni nje fleirum aS tjóni, en hann lafSi þó viS stjórnina í óráSinu til ágústmánaSar loka. Midhad paska rjeS nú mestu í ráSaneytinu og hans flokkur, en hann fylla þeir menn, sem nefndir eru Ung-Tyrkir, og vilja koma ríkinu í áþekka skipun (þingstjórnarskipun) og Evrópu ríki hafa, að B,ússlandi frá skildu. Hann hafSi nú og ný ríkislög á prjónunum, og munu bafa veriS en sömu eBa þeim svipuS, sem Skímir 1877. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.