Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 77
FRAKKLAND. 77 vinsælir af alþýSu manna; en því mun nokku? valda, a8 þeir draga meiri dul á rá8 sín enn hinir og þeirra flokkar. — þjóð- valdsmenn hafa haldiÖ sjer vel saman ári8 sem leiS, en þó hafa einvaldsflokkarnir sigraS í sumum smábardögum í öldungará8inu. jþeir hafa, sem vita mátti, rói8 a8 því öllum árum, afe þjóSvalds- mönnum yr8i hrundiS frá stjórninni, en þa8 heíir ekki tekizt, því Mac Mahon befir ekki þorab a8 taka sjer a8ra til rá8a- neytis enn af enum síSarnefndu, svo mikla yfirburSi sem þeir hafa í fulltrúadeildinni. þegar rá8herra innanríkismálanna, Ricard, var látinn (í fyrra vor) tók Mac Mahon í hans sta8 þann mann, er Marcére heitir, sem haf8i haft embætti í þeirri stjórnardeild, og veriÖ hins mesti styrktarmaSur. Ricard hafÖi jafnan veriÖ klerkum og keisaravinum hinn har8asti í horn aö taka, og haföi vikiö fjölda manna af þeirra liöi úr embættum — hjeraÖa- og sveita-stjórn —, og kölluÖu þjóÖvaldsmenn þetta nauösvnlega landstjórnarhreinsun. Einn af þessum mönnum var greifi nokkur, i mægöum vi8 konu Mac Mahons, eu hún er rammkaþólsk, e8a fullkomlega á bor8 vi8 þa8, sem Eugénie drottning var. Lát Ricards kölluöu klerkablöÖin bending af himnum ofan, en Mac Mahon hefir ekki tekiö eptir henni, því annars hefÖí hann ekki teki8 Marcére, sem varö enn harÖtækari enn hinn í öllum málum. Undir eins og Marcére var kominn inn í ráöaneytiö, veittu ein- valdsflokkarnir honum harSa atgöngu í háöum þingdeildum. Hann hjelt lika áfram meö embættahreinsunina, og gekk þar a8 óhikaö og einheittlega, og var þaö gert a8 ræSutexta á þinginu. En máliS spannst hjer út í meira, og þaö var, hverja skilning stjórnin heföi — eöa mönnum bæri me8 rjettu aö hafa — á þvi, hvaÖ fólgiS væri í heimild þingsins a8 breyta ríkislögunum 1880. Einvaldsflokkarnir og klerkar kváSust líta svo á þa8 mál, aö J)jó8veldi8 eigi engan rjett á sjer upp frá þeim tíma, og því sje hverjum hinna flokkanna heimilt aö búa svo í haginn fyrir sjer, ’sem hann getur, og koma þá svo sinni ár fyrir bor8, sem auön- ast vill. J>eir Dufaure og Marcére veittu hjer gó8 og einarbleg svör. Jeir sög8u sem var, a8 þjóöveldiö væri komiö svo á stofn, aö meiri hluti fólksins heföi komiö kröfum sinum fram, og síöan hefSi þetta stjórnarform stuözt viö dagvaxandi afla í þjóö-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.