Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 74

Skírnir - 01.01.1877, Síða 74
74 FRAKKLAND. honum bogalistin, að gera alla Ítalíu um lei8 Frakklandi há8a, því Cavour hrjálaði öllu fyrir honum, og kom sjer svo vi8 hjá stjórn Piusar níunda, a8 hann hafna8i sæmdarbo8i keisarans. Hjer ur8u svo mörg hrögb í tafli, a8 Napóleon þri8i var8 hálfring- labur upp frá þessu, en þegar leikurinn brjálaSist vi8 undanfærslu páfans, var8 honum a8 or8i: „sjái enn heilagi fa8ir nú fyrir, a8 betur fari!“ Allt um þa8 dró skjótt saman aptur me8 þeim, og samhandiS var8 því fastara, sem kristmunkar komust til meiri rá8a vi8 hir8 Rómahiskups, en Napóleon keisari varB meir og meir kominn upp á fylgi og fulltingi klerkdómsins heima hjá sjer. J>a8 er því hægt a8 skilja, a8 hann haf8i tvennt í takinu, þegar hann lag8i út í strí8i8 vi8 þjóSverja: a8 tryggja völd sín og ættar sinnar á Frakklandi me8 nýjum sigrum og frama, og gera páfanum og klerkdóminum þa8 til hæfis, a8 va8a yfir þýzkaland og taka Berlín hertaki, mestu höfu&borg prótestanta. Hjer var8 annab ofaná enn kaþólski klerkdómurinn óska8i og vænti, og því hefir þa8 veriB svo optteki8 fram í kaþólskum hlö8um, a8 ósigur Frakklands 1871 hafi veriS því þungbærari, sem hann í raun rjettri væri ósigur ennar kaþólsku kirkju. Svo munu kaþólskir klerkar lengi líta á J>a8 mál, og þeim mun þykja, sem kaþólsk kirkja fái ekki fyr rjetting sinna mála, en J>jó8verjar hafa hlotLB skellinn, sem þeim var ætla8ur vori& 1870. Klerk- arnir á Frakklandi munu vart sitt til spara, a& róa undir til hefndanna, þegar færi þykir gefa, en þa8 er vonanda, a8 þeir menn komist ekki framar til valda á Frakklandi, sem hljóta a& gera sig a3 hleypifífli klerkdómsins, e3a svo óvanda8ra manna, sem rje8u mestu vi& hir8 og í stjórn Napóleons þri8ja. J>a8 er í stuttu máli af stjórnarhögum Frakklands a8 segja, a8 þjó8veldi8 er a3 komast í æ fastari stellingar, og öll alþý8a manna hneigist svo a8 enu nýja stjórnarformi, a8 einvaldsflokk- unum hlýtur a8 þykja sýnu óvænna um uppreisn sinna mála enn á3ur, þó þeir láti sem minnst á því bera. Keisaraflokkurinn er þó me& ljettasta brag3i, og segir, a& nú sje hægt a8 þreyja þorrann og góuna. A8 þremur árum liBnum muni Napóleon fjór&i koma og halda innrei8 sina í París, en þá muni þjó&in or3in fráhverf lei8indastjórninni, sem nú sje, og taka á móti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.