Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 44
44 AUSTRÆNA MÁLIÐ. Frá Vín fór lávarðurinn suönr á Ítalíu og fjekk þar áþekk svör af Melegari, ráSherra utanrikismálanna í stjórn Viktors konungs. þa8 mun óhætt a& fullyröa, aS Englendingum og erindrekum þeirra mundi hafa líkaS þaS bezt, ef svörin hefSu hljóSaS svo á öllum stöSum. Til Pjetursborgar fór lávarSurinn ekki, en sendi- hoSi Breta, Loftus lávarSur, hafSi haft tal af Alexander keisara (á Krímey) og hermt nákvæmlega öll hans ummæli til stjórnar- innar á Englandi. Keisarinn hafSi lagt þar viS Bdýran“ dreng- skap sinn og heiSur, aS sjer kæmi ekki til hugar aS vinna lönd undir sig eSa auka Rússaveldi, og kæmi svo, aS hann yrSi aS senda her inn á Bolgaraland, þá skyldi þaS hertak ekki standa lengur, enn nauSsyn bæri til og allt væri þar komiS í rjetta og skapiega skipan. MiklagarSi kæmi sjer sízt til hugar aS ná á sitt vald. Sú eign yrSi Rússlandi til ógæfu einnar, og eð sama væri um útfærslu landamerkja þess í Evrópu aS segja. ASalmark sitt væri aS gera enda á hörmungum kristinna manna í löndum Tyrkja, og hjer væri vegur, sæmd og hagsmunir Rússlands svo í veSi, aS hann mætti engi undanbrögS þola af Tyrkja hálfu. Hann vildi af heilum huga hafa fylgi og aSstoS stórveldanna og allrar Evrópu, en færi svo, aS öSrum yrSi einurSarskortur í málunum, þá yrSi hann aS freista, hvaS sjer einum yrSi ávinnt. Hvab stjórn Breta hefir líkaS eSa mislíkaS í orSum Rússakeisara, þarf ekki getuin um aS leiSa, en hitt hlaut aS vera henni eigi óskap- felt, er keisarinn skýrskotaSi til þeirra atriSa, sem Englendingar höfSu áSur stungiS upp á. og ljet sjer mundi falla vel í geS, ef þeim yrSi fram haldiS á fundinum. Erindrekarnir komu til Mikla- garSs i öndverSum desember, en áSur undirbúningsfundum þeirra var lokiS, urSu hjer þau umskipti, aS stórvezírinn — Mehemed Ruschdi paska — gaf upp sæti sitt fyrir þá sök, aS hann þóttist ekki geta fallizt á þær breytingar í stjórn og rjettarfari, sem sessunautur hans Midhat paska vildi svo fastlega fram fylgja. Midhat settist þá í hans staS í stórvezírs-sessinn. Hann er, sem fyr er sagt, af „Ung-Tyrkja“ flokki, en þeir vilja taka upp sitt hvaS af stjórnarháttum EvrópuþjóSa og siðum. Menn grunaSi rá8 hans. sem þa8 kom fram, og skömmu sfóar enn erindrekarnir voru farnir a8 bera sig saman um málin, sendi Safvet paska, ráSherra utan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.