Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1877, Page 10

Skírnir - 01.01.1877, Page 10
10 AUSTRÆNA MÁLIÐ. undirlægjur J>jóSverja og Madjara, og eira því allstaSar svo illa, sem von er á. J>egar slafnesku þjóSirnar í Austurríki líta á, hvernig Rússum hefir fariS viS Póllendinga, mega þær aS vísu játa, aS frændur hafi þar orSiS frændum verstir, en hins vegar geta þær vart vænt sjer neinnar uppreisnar til hlítar, nema þær verSi Rússa viS aS njóta. þetta er og orSiS þeim ljóst fyrir löngu, og hvers seguldráttar bæSi Slafar í Austurríki og á Bal- kansskaga kenna frá Rússlandi, hafa hvorutveggju vottaS á Slafa- fundunum í Moskóvu og Pjetursborg. paS sem fyrir tilhlutun og fraramistöSu Rússa verSur afrekaS þeim af Slöfum í hag, sem Tyrkjhm eru háSir, þaS hlýtur allt aS hafa hin mestu áhrif á hina, sem byggja lönd Austurríkiskeisara. HiS sama má og heim- færa upp á Rúmena, en af þeim er nokkuS á aSra millíón i Transsilvaníu (Sjöborgaríki). I stuttu máli: hvaS eina sem i ger- ist þar eystra og stuSlar til lausnar og forræSisrjettar kristinna þjóSfiokka á Baikansskaga af slafnesku og rúmönsku kyni, þaS hiS sama vekur og eflir áhuga og eptirsókn frænda og bræSra hvorratveggju í Austurríki, Slafa og Rúmena, aS ná líku forræSi sinna mála. þaS er meS öSrum orSum svo aS skilja: verSi Rúm- enar nú fyrir tilhlutun Rússa og aSfarir alfrjálst riki, og skipt- ist slafnesku þjóSflokkarnir í tvö eSa fleiri ríki í þeirra skjóli, en ríki Tyrkja líSur undir lok, eSa því nær, þá er ekkert iík- legra, enn aS Rúmenar í Sjöborgaríki vildu komast í samband viS bræSur sína í Dunárlöndum, og þeir af Slöfum , sem meS nokkru móti ættu á því kost, vildu skipta svo um lánardrottna, aS taka Rússa í staS þjóSverja og Madjara. þetta er nóg til aS sýna, hver vandi Austurríki er á hendur snúinn viS ófriSinn á Balkansskaga, og aS því getur orSib mest hætta búin, nema þeir (þjóSverjar og Madjarar), sem hafa skipt milli sín völdunum, geri bragarbót í tækan tíma, svo órjettsýniiega sem þeir hafa fariS undir fötin viS ena slafnesku samþegna sína. — Vjer eigum nú eptir aS minnast á, hvernig Rússland horfir viS málunum þar eystra, og vjer verSum aS segja þaS til byrjunar, aS sje nokkrir beint og brýnt til kvaddir aS hlutast til um málefni kristinna manna í Tyrkjaveldi, þá eru þab Rússar. Á Balkansskaga er mestur hluti landsbúa af sama þjóSkyni og Rússar, tungan er iík
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.