Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 14
14 AUSTRÆNA MÁLIÐ. í MiklagarSi og fleirum borgum fór aS brydda á ærslum og upp- þotum, og hávaSaabkall „Softanna“ (stúdentanna) gerSi Soldán svo skelkaSan, aS hann skipti um ráSaneyti og tók þá til stjórnar, sem menn ætluSu aS mundu harSari í horn aS taka viS „Rússa og aSra fjendur ríkisins". MeSal enna nýju ráSherra var Mithad Paska, kjarkmikill skörungur, sem síSar varS stórvezir. þetta allt þóttu heldur ískyggileg tíSindi, og þaS þó heldur öllu fremur, sem aS bar í Salonichi (sjá Skírni 1876, viSaukagrein). Keisara- þrenningin sá, aS nú mundi eigi svo húiS duga, og því fóru nú allir kansellararnir til samfnnda í Berlín, og settu þar aS nýju kvaðir sínar á skrá, sem kölluS var Berlínarskráin: var þar fyrst og fremst fariS fram á vopnahlje í tvo mánuSi, til aS semja viS uppreisnarmenn, og undirbúa þær rjettarbætur kristnnm mönnum til handa, sem nauSsynlegar þóttu. Til ab knýja Tyrkjann fastar enn fyr, þá var því hnýtt viS, aS keisaraveldin hefSu önnur og öflugari ráS í handraSa, ef hjer kæmi tregSa og undanbrögS á móti. þessar greinir voru nú tilkynntar hinum stórveldunum, og til þeirra guldu Frakkar og ítalir þegar sitt samþykki, en Eng- lendingar synjuSu þess meS öllu. RáSherrar Bretadrottningar kváSust ekki geta fallizt á Berlínarskrána, sökum þess, aS hún aS þeirra áliti væri illa fallin til aS deyfa styrjaldarmóSinn þar eystra og gera Tyrki fúsari stil friSar og sátta viS sína sökudólga. Öll- um brá heldur í hrún viS þær undirtektir af Breta hálfu, en þó meir viS hitt, er þeir tóku að efla flota sinn í griska hafinu, sem þó var ærna mikill fyrir á undan, og sendu þangaS hvern stór- drekann á eptir öSrum, og höfSu ákaflegustu skipaútgerS í öllum flotastöSvum sínum. þetta skildu flestir svo, sem Englendingar mundu ætla sjer aS rísa öndvert viS og taka málstaS Tyrkja, ef hin stórveldin gengju aS þeim meS Berlínarskrána, og virtu svo aS vettugi mótmæli Englendinga. þetta mun sönnu nær, þó þeir Derby og Disraeli (Beaconstjeld lávarSur) gerSu síSar aSra grein fyrir tiltektum ensku stjórnarinnar. En hitt er eflaust, aS Tyrkir stældust upp viS flotasendingar Breta, og ætluSu, aS liSveizla þeirra mundi sjer vís, ef í hart færi. Nú víkur sögunni til MiklagarSs. Hjer urSu þeir atburSir 29. maí, aS þeim fjellust öllum hendur um hríS, er til málsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.