Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 25
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 25 Ö0mm járnum á hálsana í Jpeim bardaga, e8a a8 honum loknnm, en tróðu þá og bör8u svo áfergjulega me3 stígvjelahælunum, a8 höfuSin slitnu8u frá bolunum. Enskur ma8ur, frjettaritari blaðs þess, sem Standard heitir, segist hafa sje8 nokkra menn, sem Svartfellingar höf8u handtekiS, en þeir voru svo leiknir, a8 rist hafSi veri8 út úr nösum jpeirra e8a upp í efri varirnar, e8a eyra8 annaS af skoriS. — 6. september ger8u Tyrkir a8ra atreiS a8 sunnan me8 miklu li8i, en hjer fór sem fyr, a3 jarlsmenn Ó8n inn á fylkíngar jpeirra, j>ar sem þeir áttu minnst von á, og komu þeim á tvístring. Á flóttanum ráku þeir mikinn flokk út í á eina, og drukknaSi þar fjöldi manna (sagnirnar sög8u 1000). Um þa3 ber öllum sögnum saman, a3 Svartfellingar hafi alsta8ar barizt ágæta vel, en hitt hafa skynberandi menn efast um, a3 þeir hafi fært sjer svo sigra sína í nyt, sem þeir áttu kost á. I mi8jum septemher ráku þeir nýtt áhlaup a8 sunnan afhöndum sjer, og höf8u þá á sinu valdi kastalann Medun, þar sem Tyrkir höfBu nokkrar sveitir setuliSs. J>egar vopnahlje8 — þa8 sem stórveldin gengust fyrir — komst á, fundust eigi a3rir Tyrkir innan landamerkja Svartfellinga enn þeir, sem herteknir höf8u veri3. 19. ágúst tók Abdul Kerim, aðalforingi Tyrkjahersins, a8 sækja upp frá Niseh og hafBi einvala li8 og svo mikinn skother, að Serbar áttu vi8 sýnt ofurefli a8 etja. En þó voru þær varnir og vígi fyrir á bá8um hökkum Móröfu, a3 Tyrkjum var8 afar erfitt um sóknina. J>a3 er og <5efa3, a8 Tsjernajef hef8i eigi a8 eins banna3 Tyrkjum innrásina í landi8, en látiB þá fara sömu ófarir og þeir fóru í Montenegro, efea a3rar þeim verri, ef hann hef8i haft herinn betri, e3a betur búinn. A8 tölunni mun hann hafa haft 50— 60 þúsundir manna, en sumir hafa sagt, a8 honum mundu hafa dugaS betur 10,000 rússneskra hermanna, sem hjer haga8i til um vígi og kastala. Tyrkir bjeldu upp me8 ánni eystra megin og hjer stó8u bardagarnir samfleytt frá 19. til 25. ágúst. Serbar stó8u hjer á bak víggarSa og áttu því hægt me8 a8 gera geig og tjón í hinna li8i. J>a3 mun ekki heldur of sagt, a8 Tyrkir hafi kosta8 fjölda li8s til þeirrar sóknar, en líklega eru þa8 ýkjur, sem sagt var, a3 tjóniS hafi numi8 10,000 manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.