Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 93
ÍTALÍA. 93 annan frakkneskana mann a8 kardínála, Falloux a8 nafni, en sá enn sami hefir embætti í ráSi páfans. þaf) eru a8 oss minnir tvö ár síöan, a8 Yiktor Emanuel svaraíi svo nýjárskveíjum hersforingja sinna, a8 ríkiS hlyti a8 kosta sem bezt kapps um, a8 her þess yr8i vel skipaður og vel til vígs búinn, því miklir atburðir færu þá í bönd. Yjer minn- umst ekki' á þetta til a8 sýna, hversu forspár Ítalíukonungur liafi or8i8 — því þa8 bendir heldur á, a8 konungur hafi haft vitneskju um, a8 þá þegar væri eitthva8 í bruggi til þess dfri8ar, sem síSar er kominn fram —, heldur hins vegna, a8 engin þjó8 — þegar Frakkar eru undan skildir — hefir sí8an lagt rífiegar fje fram til hers og flota og ailra landvarna, enn Italir. Her- skipun þeirra er svo fyrir koini8, a8 þeir á skömmu bragBi geta dregi8 saman hálfa millíón manna, og drjúgt þar yfir, þegar varaliö er me8 taliS. Allt !i& þeirra kvaS vera beztu vopnum búi8, og fallbyssur og öll stórskeyti af fremsta tagi. Hve var- búnir þeir voru á sjónum 1866, fjekkst raun um í orrustunni vi8 Lizza, eu nú hafa þeir flota sinn rammefldan og eptir því flest hafnavígin. f flota þeirra eru nú 14 stórdrekar af járni, 10 korfettur járnbrynjaSar, auk 20 skipa minni — af trje og járni —, en rá8aneyti8 hefir nú boriS lög upp á þinginu um fjárframlögur til mikils vi8auka, e8a til aukaútgjalda til flotans, upp á 20 roill. lira, sem skal skipt á 11 árin næstu. 1. jan. 1888 á flotinn a8 hafa fengi3 sína skipatölu fulla, sem nú er rá8 fyrir gert. SíSan konungur og stjórn settistaB í Rómaborg, hefir mart veriS tekiS fyrir til bæjarbóta, og hefir því fylgt niSurgröptur á mörg- um stöðum í undirstæSi fcorgarinnar. Vi3 þetta hafa fundizt markver8ar og mikilvægar menjar frá fyrri öldum, leifar af húsuin, hö8um, hvolfgöngum, og margskonar gripir og mynda- smí3i. — Meir enn ab fundunum í Rómaborg sjálfri, kva8 þó a3 fundi í gröf einni á landsbyg3inni, í þorpi er Palestrina heitir. Líkast hefir þetta veri3 greptrunarstaSur einhvers konungsins — sumir hafa geti8 upp á Latinus Silvius —, en flestir halda, a8 grip- irnir sem hjer funduzt og gröfin sjálf, sje frá 7du öld fyrir Krist. Gripirnir eru margir og fágætir, bæ8i af gulli, silfri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.