Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 152

Skírnir - 01.01.1877, Síða 152
152 SVÍÞJÓÐ OG NOREGUR. nn var geti8, en íhaldsmönnum þykir, a8 Jessi breyting ríkis- laganna fari of langt og þingbindi meir stjórnina, en þörf sje á og geri hana hába flokkadeildum rikisins, en slikt hafí ví8a misjafnt gefizt. Yi8 hinu er og hreift a8 færa út kjörrjett og gera kosn- ingar einfaldar e8a beinar, en a8 því máli hefir ekki nógur afli hneigzt a8 svo stöddu á þingi Nor8mannanna. Jaabæk hefir a8 vísu minni flokk enn á8ur á þingi, og kemur hann litlu til leiSar, utan þar sem hann veitir Sverdrups H8um fulltingi, en hann er hinn bar8snúnasti, og er rjett kalla8ur lýBvaldsflokkur Nor8- manna. I flestum greinum samsvara frelsismenn á þingi Nor8- % manna (Sverdrups liSar) vinstrimönnnm í Danmörk, enda taka hvorir annara málstaS í blö8unum, og hi8 sama má segja um þingbændur Svía. En um NorBmenn e8a um forustumenn og lei8toga þjóSarinnar mun óhætt a8 segja, a8 hjer sje miklu meira frelsis — oss liggur vi8 a8 segja: þjó8veldismót á öllu bugsunarfarinu enn hjá Dönum og Svíum. A8 sumu leyti getur þetta komi8 af því, a8 Nor8menn hafa í svo langan tíma átt erlenda konunga. Oskar konungur annar á opt ferfeir fyrir hendi um rfki sín, því auk fer8anna til Kristjaníu ver8ur hann a8 fara til margra hátí8arbalda, þeirra er meiru skipta, t. d. þegar járn- brautir e8a meginkaflar þeirra eru búnir, þegar minnisvar8ar eru afhjúpaSir, e8a þangaB sem berdeildir liggja í herbú8um, o. s. frv. Hann er ágætlega mennta8ur maSur og vel máli far- inn, einsog bróSir hans var, og því finnst mönnum ávallt miki8 til er hann flytur erindi vi8 háti81eg tækifæri. I fyrra haust fór hann frá herbúBunum á Skáni til Málmhauga og Lundar. Yi8 háskólann var honum ger8 veizla, og tala8i hann þar snjallt og fagurlega um hlutverk sitt afe efla me8 a8sto8 þjófearinnar farsæld hennar og framfarir í andlegum og líkamlegum efnum. þá var eigi langt til minningarhátí8arinnar nm sigur Karls ellefta á Dönum (Kristjáni fimmta) 7. des. 1676, og minntist konungur á, a8 hún íæri i bönd, en kva8st þess fullviss, a8 Nor8urlanda- búar mundu aldrei þurfa framar a8 minnast á slíkar vi8ureignir. HátíSin sjálf var ví8a haldin í borgum, og kva8 mest a8 haldi hennar í „Riddarahúsinu11 í Stokkhólmi. Hjer voru þeir vi8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.