Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 92
92
ÍTALÍA.
sett einbeittari og hngaSri menn í löggæzluembættin, enn áður
hafa veriS, en þaS hefir jafnan veriS heigulskapur embættismann-
anna og hræzla almennings, sem hefir komið bófunum a8 mestu
baldi. Seinustu sögur hafa borið, a5 liSinu hafi tekizt aS hand-
sama eigi fáa af þeira, enda er þeim allmiklu fje heitiS, er til
þeirra segir eða vísar á leyni þeirra og vistarstaSi. Stjórnin
hefir lagt 25,000 lira til höfuSs foringjanum sem áSur var
nefndur.
Píus páfi situr vi8 sinn keip og segist aldri ætla aS sættast
vib konungsríkib. Hann talar í hvert skipti, sem hann á stefnu
vi8 kardínála sína, um ókjör sín og kirkjunnar, en um þau sje
konungsríkinu a8 kenna. Hann kallar þa8 vald myrkranna, og
lögin flest, sem sett eru á þinginu, vott um gjörsamlega spillingu
og gu81eysi aldarinnar. Hann kvezt í þrældóm bnepptur, og
bezta sönnunin fyrir því sje, a8 páfinn nái ekki lengur a8 hepta
ósi8ina og gu81eysi8. „J>ví mi8ur“ , sag8i hann fyrir skömmu,
„’ætla of margir af þeim, sem kalla sig kaþólska menn, a8 því
ólagavaldi ver8i eigi kollvarpaB, sem hefir reist sig oss í móti,
og of margir þeir, sem reyna a8 koma kirkjunni í samband vi8
konungsríki3“. Mönnum væri knnnugt, hvern ei8 hann hef8i
unniS, og þann skyldi hann aldri rjúfa. — Fyrir pokkru veitti
páfinn 11 mönnum (bisknpum) kardínála nafn. Af þeim voru 3 á
Spáni, og sama talan var Frakklandi fyrirhugu8. Páfinn ætla8i
tveimur biskupnm vir8ingarnafni8, þeim er hafa aShyllzt óskeik-
unarkenninguna, en stjórnin á Frakklandi ljet sendibo8£( sinn
skjóta því a8 rábgjafa hans, að henni þætti miki8 undir, a8 Du-
panloup biskup yr8i lcardínáli. En me8 því a8 hann kva8 vera
kenningunni mótfallinn, þá vildi páfinn þetta ekki í mál taka.
Hann skildi bendinguna svo, sem stjórn Frakka væri mi8ur gefi8
um, a8 styðjendur ennar nýju kenningar hlytu nafnbótina; og
cjegar beiSnin var ítrekuS, en bætt vi8, a8 stjórninni stæ8i á
sama bverir fengju kardínálanafniB, ef enn þri8i þeirra yr8i
Dupanloup biskup, þá var8 páfinn styggur við, og kva8st ekki
þola, a8 neinn setti sjer reglur í þessu máli. Hann rje8 þá af,
a8 sæma nafninu a8 eins erkibiskupinn í Lyon, sem í fyrstunni
átti a8 vera sá enn þri8i. Sí8ar bætti han svo úr, a8 hann ger8i