Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 129

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 129
RÚSSLAND. 129 og Rússlandi er af slíku engin hætta búin, raeÖan þeir og Eng- lendingar halda friS hvorir vi8 a8ra, Framsókn Rússa í Asíu og austur til Kínverjalands e8a til Kyrra hafsins, hefir haft mikil áhrif á samband Evrópumanna vi8 þjó8irnar í MiBasíu og vi8 Kinverja, sjerilagi hva8 verzlun snertir, og hef8u þeir ekki átt svo miklu a8 rá8a í Asíu, væri ekki sú mikla frjettaiína lög8 um þvera Asíu og um Kínverjaiand, og þa8an til Japan, sem nú tengir saman svo fjarlæga sta8i. Til dæmis um a8flutningana frá Austurlöndnm tii Rússiands skulum vjer nefna markaSinn mikla í Nisjní-Novgorod. Hann er vanur a8 standa á hverju sumri frá byrjun júlimána8ar til september. þar er selt, auk kornvöru, hú8ir og skinnavörur, persneskir ávextir, vín frá Káka- suslöndunum, baSmull frá Bochara, en þa8 sem mest kve8ur aS, er verzluuin me8 járnvörur og te. 1874 voru hjer seldar járn- vörur fyrir næstum 16 millíonir rúfla. Tei8 er þa8 bezta og dýrasta, sem flyzt frá Kínverjalandi, og svo um þa8 búi8, a8 þa8 er í vatnsheldum kössum og um þá reyrvöf, og þar utan um skinn, a8 engin raki komist a8. SíBustu umbú8inar fær tei3 í Kjæchta (í írkuts í Siberíu), og því er þa8 kennt vi8 þessa borg og kallaS Kjæchta-te. Sama ári8, sem fyr er nefnt, var keypt te fyrir 10 millíonir rúfla á markaSinum. Menn reiknu8u a8 markaSsverzlunin öil hef3i þá numi8 rúmlega 165 miliíonum rúfla, en þangaS sóttu líka í kaupstaS hjerumbil ein millíon manna. Mannslát. Einn af þeim mönnum, sem sízt eiga landvært í Rússlandi, og vjer gátum um fyrir skömmu (127. bls.), var Mikael Bakunin, sem dó á Svisslandi í fyrra 1. júlí. Hann er fæddur í Moskva 1816; gekk þar til náms í fyrirli8a skólanum og var kominn í fyrirliBatölu í var81i3nu, þegar hann fjekk leyfi til a3 ferBast til þýzkalands. Hjer tók hann a3 stunda þýzka heimspeki, og var8 svo ofsprækur af þeirri fræ8i, a8 honum var vísa8 á burt frá Dresden fyrir ritling, er hann skrifaði um ríkisstjórn og kirkju. Hann fór þá til Svisslands og hlýddi ekki, er stjórnin í Pjetursborg ger3i houum bob um a8 koma heim. 1847 var hann í París, og hjelt þá á minningarhátiS uppreisn- arinnar á Póllandi (1830) har8a og ámælafulla ræ8u á móti Skírnir 1877. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.