Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 165

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 165
AMF.RTK A. 165 Jsegar fram lei8 söngnum, gat fólkiS ekki stillt sig, og tóku þá undir margar þúsundir karla og kvenna. Utah er ekki komiS í ríkjatöluna og verSur líklega nýlendi, unz Mormónar — ef þeir annars geta haldizt þar vi8 — hafa breytt í því háttum sínum a8 hverfa frá fjölkvæninu. Annars er um þa8 mál komin flokkadeild meðal Mormóna sjálfra, er synir Jósefs Smiths hafa veitzt á móti Brigham Young og lýst fjölkvæniskenninguna villukenning, en margir hafa horfih a8 þeirra máli. Um elzta son Brighams Youngs' er líka sagt, aB hann muni eptir lát fö8ur síns víkja a8 sama máli, en honum gengur ekki allsendis gott til, því me8 þessu móti vill hann bola öll systkini sín ósammæSra frá erf8um, en karlinn er sag8ur mesti auSkýfingur í öllum Vesturheimi. — í fyrra var8 ljót saga sönnuS um einn biskup Mormóna, sem Lee hjet, þó gömul væri. Fyrir 26 árum höf8u fimm hundruS manna teki8 sig upp úr enum eystri byggSum og ætla8 a8 taka sjer bólfestu nálægt Utah, en til þeirra frjettist þa8 eina, a8 Indíamenn hef8u veitt þeim atgöngu og drepiS þá alla. þó var sí8ar eitt- hva8 kvisaS um , a8 Mormónar mundu eigi án allra saka, og þa8 komst upp, a8 þeir hef8u gert samning vi8 „ena rau8u“ um a8 stökkva nýlendufólki á burt frá grenndarhjeru8unum, e3a ey8a því me8 öllu. þetta var skömmu eptir þa3, a8 þeir höf8u numi8 landi8. þá bjó Lee og fleiri me3 honum á útja8ri nýlendunnar, og hefir ef til vill seti3 þar í var3stö8 byggBar- innar. Seinna dróst hann fram til mikilla metor8a og ná8i biskupstign, en lenti í missætti vi8 Brigham Young, og þa3 er líklegt a8 óvinir hans hafi komiS svo miklu upp um hann, a8 böndin fóru a8 berast a8 honum um dráp nýlendumannanna. Landstjóri Bandaríkjanna Ijet þá gera gangskör a& rannsóknum, en taka biskupinn fastan, og lauk þeim svo, a3 órækir vitnis- burSir þóttu fengnir um, a3 Lee hefSi rá8i8 atförinni og drepi8 mennina, karla, konur og börn, og hirt svo allt sem þeir höf8u me3fer8is. í varhhaldinu tók hann saman varnarrit og leitaSist þar vi8 a8 koma sökinni á Brigham Young, en því var8 ekki trúaB. A3 máliB yr3i dau8asök má nærri geta, en þó ljet hann svo líf sitt, a8 hann gekk ekki vi8 neinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.