Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 78
78 FRAKKLAND. inni. Hún heföi sent flesta fulltrúa sína á þing til a8 efla og festa þjóSveldiS, og meían stjórnin væri af sama flokki tekin, þá hlyti hún a8 gera slíkt e8 sama. Hún yríú a8 verja og lög- festa JþjóSveldiS, sem bezt hún mætti, og vísa allra þeirra til- raunum harSlega aptur, er því vildu raska og umturna. Hins vegar væri það auSvitaS, a8 þingi8 ætti fullan rjett á a8 bæta ríkislögin, a8 taka þá annmarka úr þeim, sem fyndust, en lengra mætti enginn fara — og eptir þessu yr8i hver þingflokkurinn a8 haga rá8um sínura. í bá8um deildum höf8u rá8herrarnir fullan sigur, og umræBunum lauk í fulltrúadeildinni vi8 þa8, a8 menn kvá8ust bera fullt traust til stjórnarinnar, en í öldunga- rá8inu var horfiS að dagskránni utan frekari yfirlýsinga, eptir þa8 aB Dufaure haf8i teki8 þa8 fram, sem a8 ofan var á vikiS. þetta bar upp á 24. maí, daginn sama, sem Thiers sag8i af sjer stjórnarforstö8u fyrir 3 árum. Reyndar ur8u þeir Dufaure og Marcére a8 segja af sjer embættum í desember, en þa8 var þó ekki beinlínis fyrir atgöngu einvaldsflokkanna e8a óvina þjó8- veldisins, heldur hins vegna, a8 þá skildi á vi8 sína menn í full- trúadeildinni. í þeirra sta8 komu líka tveir einharSir þjó8vaids- menn: Jules Simon, sem var8 forseti rábaneytisins, og Martel, sem tók vi8 dómsmálum eptir Dufaure. Mac Mahon datt ekki í hug a8 snúa sjer þá a8 hægri mönnum, þó þeir hafi nú ámóta liBsafla og hinir — e8a jafnvel meiri — í öldungaráBinu, enda mundu þeir engu hafa getaS komiS fram í fulltrúadeildinni. Rá8- herraskiptin ur8u einmitt sönnun fyrir því, a8 þjó8veldi8 er a8 verSa fastara fyrir, og vinir þess geta veriS öruggari enn fyr um ókorana tíma, þa8 segja sumir, a8 Mac Mahon sje í raun- inni betur vi8 a8ra flokka enn þjóSvaldsmenn, en hann sje þó a8 verba meir og meir sannfærSur um, a8 þab sje satt, sem Thiers svo opt hefir tekih fram, a8 þetta stjórnarform sje þa8 eina, sem nú geti þrifizt á Frakklandi. Ríkisforsetinn ferbabist i fyrra um landib til hersýninga, þar sem megindeildir hersins höfbu stöbvar, og var þess vi3 getib, ab hvar sem hann kom, þá fjekk hann þá kvebju af borgafólkinu: „lifi Mac Mahon, lifi þjó8veldi8!“ í Lyon - einni hinni mestu iSnabarhorg Frakka — svarabi hann svo kve8juávarpi formannsins fyrir verzluuar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.