Skírnir - 01.01.1877, Page 163
AMERÍKA.
163
Sionxar sókninni a8 Kemo, og komst hann hjer í krappan dans
vi8 þá, og hefSi líkast fariS sömu förina og Custer, ef Gibbon
hefSi eigi fengiS njósn um, hverju fram fór. Hann brást viS hiS
skjótasta, hleypti á sund yfir á eina og riddarar hans, en hinir
rjeSust yfir þar sem fært var. YiS þaS hættu Siouxar bardaganum
og hleyptu frá óSfluga. J>etta var dagana milli 25—30 júní.
LiSsleifar hinna hurfu nú aptur og urSu aS fara sem varlegast
Jar til þeir náSu kastala þeim, er Lincoln heitir. Custer var
af þýzku kyni og var talinn meS ágætustu foringjum í liSi Banda-
ríkjanna, og hafSi íengiS mikinn orSstír í uppreisnarstríSinu, en
var Já fyrir riddarasveitum. Fyrir framgöngu sína í mörgum
orrustum var hann orSinn hershöfSingi áSur stríSinu lauk, og
var Jó ekki meira enn 25 ára aS aldri, er hann fjekk þá nafnbót
og virSingu. þegar hann fjell hafSi hann níu um þrítugt.
þegar í byrjun júlímánaSar sendi stjórnin her vestur aS leita
Indíamanna og launa Jeim aS verSungu. Fyrir því liSi var sá
hershöfSingi, sem Crook beitir, og meS honum tveir aSrir hers-
höfSingjar. 12. júlí hitti hann fyrir sjer 4000 Siouxa og rjeS
þegar til bardaga við þá meS 1200 manna og drap af þeim
400, áSur þeir lögSu á hraSflótta. SíSan hafa ekki aSrar sögur
heyrzt af viSureign liSsins og Indíamanna, enn aS enir síSar-
nefndu hafa verið umkringdir á ýmsum stöSum eSa þeir hafa
beSist fribar og fengiS griS, en orSiS um leiS aS ganga aS
hörSum kostum.
þaS er alkunnugt um íbúa „hins nýja heims“, aS þeir
hvorki vilja vera nje eru neinna eptirbátar, þar sem til stór-
kostlegra fyrirtækja eSa mannvirkja kemur. Svo var og um
gripasýninguna miklu, sem haldin var í fyrra sumar í Filadelfíu.
Minnzt hefir veriS á stórkostleik hennar í tveimur fyrirfarandi
árgöngum Skírnis og vjer skulum aS eins geta þess nú, aS sýn-
ingarskálarnir eSa hallirnar voru ekki færri enn 190 aS tölu.
þegar allt var búiS, hafSi kostnaSurinn hlaupiS upp til 8 mill.
dollara. Borgarmenn vissu vel, aS hjer mundi gestkvæmt, og
var svo viS búizt. Um eina nýju gestahöllina var þess getiS,
aS herbergi hennar og salir væru 323 aS tölu. Vjer leiSum
hjá oss aS lýsa sýningarmununum, en skulum aS eins geta þess,
11*