Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 91
ÍTALÍA. 91 bar þetta af sjer, en sagði í bla8i sínu óbróðursögurnar um Ni- cotera. RáSherrann Ijet höfSa mál á móti honum, og varS hann þá fyrir allmiklum útlátum, en hitt þótti þá af öllum líkum sennilegast, aS Cantelli heföi sent ö8ru hlaSi, enn Gazetta d'ltalia, peningana, þó ritstjóri þess hef8i gefiS kvittan fyrir vi8- töku þeirra. Rá8herranum var lagt þa8 sjerílagi til or8s, a8 hann hef8i lagt svo miki8 vi8 a8 sverta þá Cantelli og ritstjór- ann, a8 hann hef8i eigi hiífzt vi8 leyndarskjöl stjórnarinnar. Út úr þessu spannst mikil og hör8 rimma á þinginu, og þar hljóp rá8herrann svo á sig aptur, a8 öllum þótti mesta hneyxli a8 bríxlyr8um hans vi8 Cantelli, og flestir bjuggust vi8 því, a8 hinir ráSherrarnir mundu kjósa hann úr sínu sessuneyti. Af því var8 J)ó ekki, því hæ8i er Nicotera dugmikill og mesti kjarkmaBur og hefir stórmikinn flokk á þinginu sjer hollan og fylgisaman. í svörunum sem Mancini fjekk frá dómunum var tekiB fram, a8 alla mundi fur8a á, ef líflátsdómar yr8u af teknir á Ítalíu, mehan J)a8an heyrSust svo ill ti8indi, dagsdaglega a8 kalia mætti, af mor8um, ránum og ö8rum illvirkjum. Stigamennirnir mundu vart ver8a vægari vi8 þá menn, sem þeir fengju á sitt vald, e8a þyrma lífi þeirra fyrir þa8, a8 -dómar og lög ljetu þá sjálfa halda lífi sjnu. J>a8 hefir jafnan veriS þeirra vi8kvæ8i, sem mótmæla þessum lögum : „hætti morSingjarnir fyrst,“ og ef þa8 á nokkursta8ar vi8, þá á þa8 heima á Italíu. Stjórnin hefir nú i mörg ár sent herflokka hingaB og þanga8 til landhreinsunar, og þó vantar enn miki8 á, a8 ey8t sje stigamönnum á megin- landinu. En þó fer fjarst á Sikiley. þar hafa i)lræ8ismennirnir komi8 sjer svo fyrir, a8 mikill hluti eyjarbúa er í vitor8i me8 þeim og í þeirra þjónustu. í vetur ná8u þeir enskum ferBa- manni og var8 hann a8 leysa höfu8 sitt me8 ærnu fjegjaldi. í fimm ár hefir Ii8i8 og embættismenn stjórnarinnar gert ónýtis- tilraunir til a8 ná e8a fyrir koma einum enum ska8vænasta for- ingja stigamannanna. Hann heitir Antonio Leone di Filippo. í vetur hefir hann va8i8 mjög uppi og hans kumpánar á mörgum stö8um, en þó hefir konungsmönnum ekki tekizt a8 hafa hendur á honum. Nýlega hefir stjórnin sett nýja foringja yfir herdeild- irnar á Sikiley og auki8 þa8 li8 um helming. Einnig hefir hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.