Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 79
FRAKKLAND.
79
ráSinu, aí sjer væri cigi miSur annt um i8na8 og verzlun lands-
ins enn her þess og varnir. Uppgangur Lyonsborgar í verknaSi
og verzlun eptir svo þungar þrautir, sem landi8 hef8i mátt bera,
væri sjer og öllum mesta fagnafearefni, og þa8 væri von sin, a3
enu sama mundi fram fara eptirleiSis, er friSi og reglu væri vi8
haldi8 í landinu, en stjórnarformi8 hlvti festu og sta8gæ8i. Eitt
af ParísarblöSunum (Journal des Débats) haf8i gó8a grein um
fer8 forsetans, og var þar a8 niSurlagi svo a3 or8i komizt: „Á
ferBinni um bjeruS landsins hefir forsetinn átt kost á a8 taka
eptir, hvernig hjer hagar til; bann hefir af ræBum manna geta8
skili8, hva8 þjóSinni býr innanbrjósts, og a8 hún í ró og trausti
til sjálfrar sín og stjórnar sinnar annasl um hagi sína og vel-
farnan. í stjórnlegum efnum vantar nú líti8 á, a8 hún hafi ná3
fullum þroska, og þeir tímarnir eru nú fyrir höndum, a8 hún
verBur þess fullkomlega um komin a3 stýra sjálf málum sínum“.
Af því þa3 yr8i riti voru ofætlun a8 skýra nákvæmlega frá
þingmálum enna miklu ríkja, svo margvíslega sera þeim er hátta8,
þá látum vjer oss nægja, a8 geta einstakra mála frá Versala-
þinginu, og þá sjerílagi þeirra, sem gera lesendum vorum Ijósara
um afstöSu flokkanna sín á milli, sem vjer höfum greint þá a3
framan. Fyrir tveim árum voru frjálsir háskólar í lög leiddir,
sem skyldu standa undir sjerlegri tilsjón biskupanna, og voru því
kalla8ir „háskólarnir kaþólsku". þa3 mál var8 þá mjög kapp-
ræ8t á þinginu, en klerkasinnar áttu þó ekki erfitt me3 a3 koma
því máli fram, því sumpart þótti mönnum sem þjóSveldinu sæmdi
bezt, a8 setja almennu hugsunarfrelsi sem minnst takmörk, og
snmir litu svo á, a8 Frakklandi ri8i sem mest á til vi8reisnar
a8 glæ8a trú og gu8sótta bjá alþýBu manna. A8 vísu hafa þessir
skólar ekki veriS fjölsóttir, en þjó8valdsmenn hafa síSan teki8
eptir, hvernig klerkarnir hafa fært sig upp á skaptiS, og hvernig
þeir ávallt fylgja óvinum þjóBveldisins a8 máli, Kennslumála-
rá3herrann, Waddington, bar því fram þau nýmæli, a8 þessir
háskólar skyldu ekki rá8a stúdenta prófum e3a mega veita mönn-
um þau vir3inganöfn, sem tíSkast vi8 háskóla, en slíkt skyldi
allt skili8 undir ríkisháskólann í París. Á móti nýmælunum risu
keisaravinir og lögerfBamenn m«3 mesta forsi í fulltrúadeildinni.