Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 88
88 ÍTALÍA. svo að skilja: Ítalía hlýtur aS láta sig var<5a miklu um, hverju fram fer á Balkansskaga fyrir austan sig, og umfram allt, a8 Tyrkir verSi eigi þnðan svo út bolaðir, a8 völdin beri í hendur annari eins stóreflisþjóS og Rússar eru1. Italir vilja miklu heldur eiga Tyrki enn Eússa fyrir nágranna. því hefir veriS fleygt, a8 ítalir muodu vart skorast undan sambandi viö þau ríki, sem vildu taka sig til og banna Rússum aí> fara me8 her Tyrkjum á hendur. Menn tóku líka eptir því, þegar „Lundúnaskráin“ (sbr. 67. bls.) var undirskrifnð, geröi sendibo8i ítala þaÖ me8 áþekku skilyrSi og Englendingar, aÖ hún skyldi ekki skuldbinda Itali lengur, enn öllum kæmi saman um málin. Allt um það hafa ítalir verið samkvæBa tillögum hinna stórveldanna i Miklagarði og tala8 máli kristinna manna, og uú eru þeir sem fleiri svo vi8 austræna máli8 komnir, a8 þeir verBa a8 kalla þar rekiS erindi stórveldanna og allrar Evrópu, sem Rússar ráöast til atfara a8 Tyrkjum. þa8 er því eins hágt fyrir þá sem hina a8 rísa á móti atförunum , en gerist Rússar ofleiksa á Balkansskaga,! og vili þeir sækja þangaS meiri árangur, enn Alexander keisari hefir sagt vera tilgang sinn, þá er ekki líklegt, at ítalir dragi sig aptur úr þeirra flokki, sem verSa til a8 vísa Rússum á heimlei8. þa8 má næstum kalla þa8 kringilegt, a8 svo inikill ágreiningur, sem oröi8 hefir á Ítalíu milli kirkju- og konungs-valdsins, e8a ráSsins í Yatikanhöllinni og stjórnarinnar í Kvirínalhöllinni, aö há8um skuli koma saman, þar sem um „austræna máli8“ er aö vjela. þessu víkur svo vi8, a8 játendur hinnar grísku kirkju- trúar eru í páfans augum enir verstu villumenn, og a8 því skapi hættari rómversku kaþólskunni enn MúhameSstrúarmenn, a8 þeir eiga bakspyrnu í svo rammsettu veraldarvaldi, sem'er ríki og tign Rússakeisara. þetta veit stjórn Soldáns, og því hefir hún veriö greiB og eptirlát vi8 öll bo8 frá páfanum, og bætt á seinni árum hagi og rjettindi enna káþólsku manna á Tyrklandi, um lei8 og hún hefir snúiö svo mikilli harfeýögi hinum á hendur. ) Melegari, ráðh. utanríkismálanna, sagði við Salisbury, að stjórnin vildi samkomulag við alla, cn sjerílagi við Englendinga, en atfarir á hendur Tyrkjum væri henni móti skapi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.