Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 35
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 35 í húsin, en þegar atvígiS harSnaSi og þorpsbúar sáu sitt óvænna, t>á beiddust þeir gri8a og bu0u á móti a0 selja vopnin af hönd- um. Tyrkir lofu0u öllu fögru um gri0in, og nú gekk fram flokkur manna og me0 þeim konur og börn, og gáfu sig þeim á vald. Fyrir flokkinum gengu tveir prestar — en allir voru vopn- lausir — og ger0u þa0 til marks um fri0arhug og au0mýkt, a0 þeir kysstu skikkjufald fyrirli0anna. Launin ur0u nú þau, a0 annar presturinn var skotinn í sta0, en hinn fjekk mikinn áverka, þó hann kæmist úr höndum ófresknanna. Nú var hinum veitt atganga, og þa0 allt drepi0 sem hendur festi á, en nokkrir gátu flúi0 út úr þorpinu, og sumir komust aptur inn í húsin. J>orps- búar flý0u nú inn i bá0ar kirkjur þorpsins og Ijetu þar fyrir berast til næsta dags (11. maí). J>á kom þanga0 hershöf0ingi einn, Rasjib paska, og haf0i me0 sjer sveit hermanna. Hann heimt- a0i vopnin af enum kristnu, sem bófali0i& haf0i gert, en þeir svöru0u, a0 þau skyldu í tje látin, ef Basji-Bosúkar væru látnir fara á hurt frá þorpinu. Li0shöf0inginn gaf þessu engan gaum og ljet nú sækja a0 fólkinu, og brutust Tyrkir inn og brytju0u og skutu ni0ur konur, börn og gamalmenni, eigi mi0ur enn hina, sem á vopnum hjeldu. Sí0an var eldi slegi0 í þorpi0 og þann 19. stó0 þar ekki eitt einasta hús uppi. |>a0 er sagt, ab sjálfri stjórn soldáns hafi or0i0 heldur bilt vi0 þessi tí0indi, en hún baf0i ekki meira enn endrarnær um víti e0a-hegningar vi0 þá, sem a0 verkunum höf0u unni0 e0a veri0 þeirra oddvitar. — Á- þekk var sagan frá Ö0ru þorpi, sem heitir Prosjenikte og liggur 8 mílur frá Filippopoli, og var hún sönnu0 me0 rökum fyrir sendi- bo0a stjórnarinnar í Miklagar0i, Kiani paska a0 nafni. I þorp- inu bjuggu 1600 manna, og sendu þeir yfirvöldum Tyrkja þau skeyti, a0 þeir vildu ekki hlý0a neinum bo0um þeirra framar. En þetta mun sjerílagi hafa liti0 til skattkva0anna, sem ur0u frekari me0 hverjum mánu0inum. þanga0 var sendur foringi, sem Resjid paska er nefndur, og átti hann a0 veita þorpsbúum maklega rá0ningu. þeir vildu ekki Ófreista0 undan láta, og höf0u a0ra kirkjuna þorpsins fyrir kastala sinn — en hún var ramm- bygg0 — og vör0ust þa0an í tvo daga. J>á skutu Tyrkir rauf í vegg kirkjunnar, en uppreisnarmenn runnu þá til hinnar, og hjeldu 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.