Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 132

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 132
132 TYRKJAVELDI. svarib, þar sem talab var um, ab stjórn og lög Tyrkja vildu vernda trú þegnanna og þjóberni. Yib þetta þótti ekki kom- anda, því Tyrkir hugsa hjerumbil á þá leiS: „Osmannar eru allir soldáns þegnar“ — og þab var sagt á þinginu —; „okkur varSar ekki um abrar tungur enn tyrknesku, og hvaS sem þiS talib ykkar á milli, þá verbur hana eina ab meta, þar sem til þingmáls og stjórnmála kemur“. A8 fjórum árum liSnum skal engan kjósa til þings, utan hann ekki ab eins skili, en bæSi geti ritab og talaS þetta mál. MeS Serbum komst fríSur á 28. febrúar, og er þar skammt frá ab segja, ab hvorir ljetu aSra halda sínu, sem áSur var, aS því landeign og rjettindi snerti, en bætur fjellu allar niSur beggja handa. J>aS eina, er sóldán skiidi til viS Serba, var aS þeir skyldu láta GySinga (og aS oss minnir Armeninga) njóta þegn- rjettinda til fulls jafnabar viS sig sjálfa. Menn segja, aS Rússar hafi ýtt undir til sáttanna, því viS þetta yrSi kyrrlegra í þeim löndum, sem næst liggja Austurríki. — Meiri tregSa varb þegar á um samingana viS Svartfellinga, þvi þeir urSu heimtufrekir og kröfSust drjúgs hluta af Herzegovinu og hafnar aS auki vib Adríuhaf. Hjer stóS í löngu þjarki, og áttu ýmsir (erindrekar sendiboSanna frá stórveldunum) blut aS til aS miSla málum, en þaS hefir auSsjáanlega sett stæling í Svartfellinga, aS Rússar skildu þaS til meSal annars í Lundúnasamningnum, áS friSur yrSi suminn viS Montenegro, ef komizt skyldi hjá atförum. Loks báru ráSherrar soldáns kostina undir þingib, og var þeim þegar hafnab meS miklum atkvæSafjölda (19. apríl). YiS þetta hurfu sendiboSar Svartfellinga heim aptur, og þá tók Nikita jarl þegar til aS búa her sinn til sóknar, en vissi vel, ab Tyrkir áttu þá móti öSrum aS snúast, sem meiri geigur stób af, enn liSsafla Svartfellinga. 19. apríl boSaSi Gortsjakoff, aS Rússar hefbu rábib aS fara meS her sinn Tyrkjum á hendur. — í norSurhluta Albaníu er kristinn (kaþólskur) þjóSflokkur, sem Miriditar heita, og hafa yfir sjer jarl eSa fursta. þeir eru soldáni skattskyldir, en hefir opt lent í deilur vib Tyrki, og fyrir nokkrum árum ljet soldán sækja son furstans, Prenk aS nafni, og hafa hann til MiklagarSs, og hcfir hann verib þar síbau í gislingu. ViS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.