Skírnir - 01.01.1877, Page 63
ENGLAND.
63
Mdhameðstrúenda, og hafa þeir, sem von er, gefið sem mestan
gaum aS tíSindunum vestur frá (á Tyrklandi), og skotið ærnu fje
saman handa Tyrkjum. BæSi þeir og aSrir trdbræSur þeirra í
Asiu geta ekki annaS enn látiS þaS liggja sjer i miklu rdmi, aS
soldáninn í MiklagarSi, eptirmaSur MdhameSs spámanns, vernd
og skjöldur trdar sinnar, haldi óneystur ríki sínu og völdum; og
verSi af engum ofurliSi borinn. þetta hefir orSiS aS miklu efnl
í blöSum MdhameSstrdenda á Indlandi, og þar brýnt fyrir Eng-
lendingum, hver vandi og skylda þeim væri hjer á höndum. I
haust eS var kom iika bænarskrá frá Bombay til „keisarainn-
unnar“, aS neyta afls og veldis í gegn þeim, sem vildu veita
Tyrkjaveldi ágang og ofríki, eSa leysa þaS í sundur. Hver and-
svör hjer hafa veriS goldin, vitum vjer ekki, en þaS getur veriS,
aS þau hafi átt aS vera fólgin í þeirri ávarpsauglýsingu frá keis-
arainnunni til allra þegna sinna á Indlandi, er birt var og upp-
lesin í Delhi á nýjársdag, um leiS og sd boSan fór fram meS
hátíSlegasta móti, aS Bretadrottning hefSi þegiS hiS nýja tignar-
nafn, og væri nd keisarainna á Indlandi. Til hátíSarhaldsins
hafSi „varakonungurinn" sent öilum IndahöfSingjum, boSsbrjef og
taliS upp í því brjefi öll þau kostagæSi, sem Indur og höfS-
ingjar þeirra mættu eiga í vísum vændum af hálfu ennar keisara-
legu stjórnar. AS niSurlagi benti hann á hinn mikla herafla
keisarainnunnar, og baS menn vera örugga fyrir innrásum yfir
landamæri Indlands. — HöfSingjar Inda brugSust vel viS boðinu
og komu til borgarinnar, sem fyr var nefnd, 70—80 aS tölu, en
varakonungurinn (Lytton lávarSur) sat þar í herbdSum, og tók
viS gestum sínum í forkunnar fögru og miklu tjaldi. HöfSingj-
arnir voru kvaddir meS skotum, en tala skotanna fór eptir tign
þeirra. Flestir höfSingjanna fengu skotatöluna aukna hátíSar-
daginn, en þaS var virSingarauki, og mundi þeim aS slíku getazt
sem bezt. þar voru og komnir höfSingjar, sem eigi eru Eng-
lendingum lýSskyldir, og var þeim, er meiri háttar voru, heimil-
aSar sömu skota kveSjur (21 skot) á landeignum Breta, sem til
þessa hafa tveim einum veriS veittar (höfSingjunum frá Nizam
og Mysore). Sumir Maharatta höfSingjar þágu foringjanöfn í
enska hernum, en hins þarf ekki aS geta, aS allir gestirnir bæSi