Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 27
AUSTBÆJiA MÁLID. 27 t>ess a8 hlýöa. Rússar fjellu í þeim bardaga hrönnum saman, og þó mest af fyrirligum a8 tiltölu. Leikurinn færgist nær og nær kastalanum seinni hluta dagsins, og um kvöldiS gerSi Tyrkja- herinn aSaláhlaupiS, og ná8u þeir þá útvígjum kastalans a8 sunnan og vestan. J>á leita8i Tsjernajef aptur inn í kastalann og me8 honum 20 þúsundir manna, en hinn hluti liSsins komst á sundrung og flý8i nor8ur a8 Deligrad (hjerumbil 5 mílum nor8ar), ö8rum höfu8kastala Serba, ]>a8 sem af tók. Tyrkir voru þá or8nir svo lara8ir eptir alla bardagana, a8 þeir sóttu ekki langt eptir }>eim norSur, sem flý8u, nje reyndu til a3 stemma stiga fyrir hernum í Alexinats. Tsjernajef tók þaS nú af, ab halda þegar nor8ur a8 DeligraS me3 þa8 li8, en ljet nokkrar sveitir eptir í kastalanum og fyrir þeim Horvatovits. Tyrkir fóru nú í hæg8um nor8ur fyrir vestan fljóti8 og til þess í lok mána8arins ur3u fáir atbur8ir me8 þeim og Serbum, og bar þar ýmist til. Eptir ófarir Serbahersins hjá Alexinats sá Mílan jarl sitt óvænna og skoraSi á stórveldin a8 leita um friSarsamninga. Undir þa8 var vel tekiS af öllum, en slíkt gengur ekki skriptalaust, og nokk- u8 lei3 á8ur erindrekar stórveldanna báru upp samhljó8a áskoran sína í Miklagar8i. þá var líka nýhúiB a8 taka völdin af Murad fimmta, og hinn nýi soldán, Abdul Hamid bróBir hans, var a8 koma sjer fyrir í stjórnarsessinum. Stjórn hans kvaBst fús til fri8ar, en kostirnir voru svo óaBgengilegir — einkum þar sem Serbar áttu hlut a8 máli — a8 hvergi gekk saman. í mi8jum september ljetu Tyrkir þó til leiSast a3 gera vopnahlje í 10 daga — e8a til 25ta —, en höf3u þegar mátt skilja, a8 vinsæld þeirra var mjög þar þorrin, sem þeir sjerílagi höf8u vænt sjer trausts og góSra tillaga; en þa3 var á Englandi. Stórveldin reyndu á ný til a3 gera fri8 úr vopnahljenu, og nú tóku Englendingar kost- ina til, en höfuí>atri8in voru, a8 Serbar og Svartfellingar skyldu halda öllu sínu óskertu, en uppreisnarhjerö&in og Bolgaraland fá landstjórn sjer og forræSi sinna mála. Tyrkir voru ófúsir a8 taka vi8 þeim kostum a8 svo stöddu, en um þær mundir kom mikill straumur sjálfbo8ali8a a8 nor8an til Serbíu, og Tsjernajef haf8i færzt þa8 í fang til a8 gera herinn og fólkiS ákafara og stæltara til a8 halda vörnum uppi, a8 hann gaf Mílan jarli konungsnafn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.