Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Síða 15

Skírnir - 01.01.1877, Síða 15
AUSTRÆNA MÁLIÐ. 15 höfbu ætlaö aS taka og rá3a því til úrslita. Yi8 hirSir Tyrkja- soldána, sem fleiri austrænna höfSingja, hafa sviplegar byltingar jafnast átt sjer sta<5, og nd kom ab því, sem svo opt fyrrum í MiklagarSi, ab sá hinn sami, sem þóttist allra líf og kosti hafa sjer í höndum og gekk þar frjálst og hiklaust a8, er um slíkt var a8 dæma, sá nú sitt líf og rá<5 í ómildra hendur þriíiS. Ab- dul Azis hafSi á seinni árum stjórnar sinnar bakaS sjer óvin- sældir, me8 ýmsu móti, og í gegn því rá8i hans stó8 mikill flokk- ur, er hann vildi taka erfSarjettinn af bróSursyni sínum og láta son sinn taka vi<5 völdum eptir sig. Auk þessa fór ágirnd hans og fjársóun svo vaxandi, ab engu hófi gegndi, þar sem ríki hans lá vib þroti hvab eptir annab. í rauninni mátti Abdul Aziz og ab því leyti sjer sjálfum um kenna, er hann hafbi ekki haft kjark til ab beita hörbu á móti absúg „Softanna“ og lýbsins, því hann tók þá menn í rábaneytib, sem kunnu því verst af öllu, ab hann og stórvezír hans Mahmud paska hafbi orbib sendiherra Rússa leibitamari enn nokkrum annara, og gengib þeim of mjög í greip- ar. Mahmud og Ignatieff (sendibobinn) voru sagbir mestu mátar, enn á því var opt orb gert, ab sendibobi Rússa hefbi komizt fram fyrir alla abra í vinsældum vib hirb Soldáns meb kurteisi sinni, en hjer til kom, ab hann talabi tyrknesku, og hafbi margt þab í bávegum hjá Tyrkjum (t. d. hátíbahöld þeirra og annan þjób- brag), sem abrir gefa engan gaum ab. Yib þab, ab Soldán ljet undan, óx kergjan í lýbnum, sem heimtabi, ab hann skyldi vísa sendiboba Rússa á burt frá Miklagarbi. Hinir nýju rábherrar fóru ab vísu ekki fram á þetta, en tóku þegar ab taka ráb sín saman um ab svipta Abdul Aziz völdum, og þóttust til þess hafa gildar ástæbur, en þab var sjerílagi óhóf hans, sem fyr er á vikib1. ’) það mun sannhermt um hann, að hann hafi mest hugsað um að hramsa alla þá peninga, sem fengizt gátu, til hirðar sinnar og alls þess er honum datt í hug sjer til ánægju, og fyrir þær sakir voru jafnan þeir sjóðir tómir, sem ætlaðir voru til ýmsra þarfa ríkisins, til að launa embættismönnum og hermönnum, og sv. frv. Að hirð- hald hans hafi hlotið að vera útdragssamt, má ráða af nokkrum dæm- um, sem vjer höfum sjeð til tekin. í kvennabúrinu voru eigi færri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.