Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 117

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 117
Þýzkaland. 117 bætt úr þeim. Hitt verSur ekki af þeim dregið, a8 rit þeirra, fnndahöld og aðrar tiltektir hafa vakið allra athygli á málunum, og til þess eru öll líkindi a8, þetta ver8i undanfari rækilegri tilrauna (t. d. nýrra lagasetninga), enn til t>essa hafa veriS gerfear í öSrum löndum a8 bæta kjör og kosti verkmannastjettar- innar, e8a slíkra er hafa meiri árangur í för me8 sjer, enn þaö sem reynt hefir veriS af hálfu verkmanna sjálfra og þeirra forustumanna. Mannalát. Hinn nafnfrægi málfræðingur í Austurlanda- málum Christian Lassen dó í fyrra vor 9. April i Bonn, 75 ára a8 aldri. Hann var norskur a8 ætt, f. í Björgvin 22. des. 1800, og fer8a8ist á æskualdri til þýzkalands, og stunda8i Jar nám í indversku, fyrst í Heidelberg og sí8ar í Bonn. Sí8an fer8a8ist hann til Lundúna og Parísar a& kynna sjer indversk handrit, og var8 si8an kennari vife háskólann í Bonn (prófessor 1840) í indversku og indverskum mállýzkam. Eitt af höfu8ritum hans er „Indische Alterthumskundeu í fjórum bindum. Hann hefir og ásamt A. W. Schlegel búi8 til prentunar útgáfur af merkum fornritum (Sanskrítritum) Indverja. Hann hefir gefiS háskólanum í Kristjaníu bókasafn sitt, en þab kva8 vera afarauSugt af merkustu ritum. — I lok maímánaSar andabist annar mál- fræSingur, Friderich Diez, og prófessor vi8 sama háskóla og Lassen var. Hann var8 82 ára. Hann var próf. í rómönskum tungum, og eptir hann liggja tvö ágæt rit: „Grammatik der romanischen Sprachen 1836—42“ og „Etymologiches Wörterbuch der romanischen Sprachen“. — 8. ókt. dó sagnaritarinn Hein- rich Perz (81 árs gamall), æzti bókavörbur vib bókhlöbuna í Berlín. Af ritum hans nefnum vjer: „Leben des Ministers Freihr. v. Stein“ í 5 bindum. J>a8 var þessi þjóbfrægi ráSherra Prússa, sem fól Perz á hendur a8 búa til prentunar „Monu- menta Germaniæ historica (Sagnasafn J>ýzkalands)“. — 5. nóvbr. dó í Stuttgart víbfrægur nátturufræ8ingar, Theodor Heuglin (f. 20 marz 1824). Hann hefir ferBast optar enn einu sinni um nyr&ri hluta Afríku og skrifab um þær fer8ir fróblegar bækur. Eptir hann eru og rit um fugla þessarar álfu. 1870—71 ferSabist liann tii norBurskautslandanna og hefir lýst þeim, landsebli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.