Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 65
ENGLAND. 65 í Madras og Bombay, og í enu fyrnefnda landi kom ekki dropi úr lopti í heilt ár. HungursnauBin var þá orSin ærna mikil, þegar hátíSardýrSin stóS í Delhi. En enginn má gera sjer í hugarlund, at stjórnin á Indlandi hafi ekki hugsaS um annaÖ þá. enn gleðja ena tignu gesti sína er þangað sóttu, því þá var sem kappsamlegast aS því unniS aS hjálpa fólkinu til bjargar og viS- urværis. í Madras og Bombay voru um nýjársleytiS eigi færri enn hátt á aSra millíón manna, sem voru atvinnulausir og alls þurfa, og þá þegar hafSi stjórnin fengiS nær því millíón manna atvinnustarfa (viS hafnabætur, vegahætur og mart fleira), í Madras og i Bombay 250 þúsundum. Hún hefir haft þann varann á, aS hafa stórkostleg forSabúr full af korni, og eS sama hafa kaup- menn gert á Indlandi, en járnbrautirnar nógar á alla vega til flutninganna. Menn töldu svo, aS meS vorinu mundu þaS verSa allt að 5 millíónum manna, sem yrSu upp á stjórnina komnir, ef þeir ættu ekki aS verSa hungurmorSa. Yjer höfum ekki sjeS þess getiS, aS fólksfellir hafi orSiS enn í þetta sinn á Indlandi, og er þaS vottur um framtaksemi stjórnarinnar, því í hallærinu 1866 ljetust allt aS 750 þúsundum manna, og munaSi því þó mikiS frá hörmungunum 1770, þegar 10 millíónir manna dóu úr hungri í Orissa, landi er svo heitir vestanvert viS Bengalsflóa. SíSasta dag októbermánaSar varS ógurlegt manntjón af óSa- stormi eSa hvirfilbyl í Bengalen, einkarlega á eyjum nokkrum fram undan eSa í mynni fljóts þess, er Meghna heitir, en í henni renna saman stórárnar Ganges og Bramaputra. Bylurinn hafSi hreykt sjónum upp í fellháfan bylgjugarS, og reiS sá yfir allar eyjarnar, stærri og smærri, og þar mílu vegar á strönd upp, sem láglendi var fyrir. þetta bar aS undir miSnætti, og var flest fólk í rekkjum sínum. Hjer' varS flest upp aS ganga, en sumt fólkiS náSi aS komast út í lunda í grennd viS húsin og klifraSi upp í pálmviSartoppana, og sumt komst upp á húsþökin. En víSast hvar brotnuSu húsin og þökin leystust frá, og sogaSi aldan öllu meS sjer, er hana reiddi út aptur. Suma af þeim, sem, komust lífs af, dreif 2 mílur á burt á þökunum, áSur þá bar aS landi. Menn segja, aS tala þeirra, sem týndust, hafi veriS yfir 120 þúsundir. Skírnir 1877. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.