Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1877, Blaðsíða 81
FRAKKLAND. 81 er talaS utn fáfræSi og blindni alþýSunnar, sem klarkdóminum er svo mjög um aS kenna, er jafnaSarlega komiS viS hitt, bvernig hann hefSi lagt lag sitt viS Napóleon þriSja, stuSt hann og leiSt, hvorumtveggju til falls og Frakklandi til svo mikillar ógæfu. þetta kom fram í umræSunum um fjárlögin, er menn vildu í full- trúadeildinni draga sumt út úr útgjaldabálki kirkjumálaráfe- herrans. Napóleon keisarafrændi gekk þá og frarn í óvinafylk- ingu klerkanna og sagSi, aS þeim væri þaS aS kenna, er Frakk- land hefSi orSiS af bandalagi tveggja meginríkja 1870. þaS hefSi misst sambandiS viS Italíu, þegar keisarinn h'efSi neitaS aS kveSja liS sitt heim frá Rómi og láta Ítalíukonungi frjálst aS gera þaS, sem síSar kom fram. Allir vissu, aS kierkar og kristmúnkar áltu hjer mestan hlut aS máli, sem þeim hafSi tekizt aS koma sínum ráSum viS og foitölum viS hirS keisarans. Mörgum fannst mikiS til um þá skýrslu, en henni var ekki beinlínis mótmælt, og síSar var hún aS mestu leyti staSfest í blöSunum á Italíu. — Af því, sem aS framan er til greint, er bægt aS skilja, aS þjóS- veldiS muni enn eiga þar lengi viS ramman reip aS draga, sem klerkdómurinn er, svo mikils sem hann má sjer á Frakldandi viS alþýSuna, einkum bændafólkiS; honum treysta líka einvaldsflokk- arnir til, aS hann haldi rollunum saman, þegar einhver forustu- sauSurinn ræSst til og á undan hjörSinni heim á ból einveldis- ins úr kafaldi aldarinnar og byltinganna. YiS þessu vilja lika þjóSvaldsmenn eiga sem bezt búiS, og spara hvorki viSvaranir nje áminningar til fólksins. Vjer skulum til lykta geta utn, aS nokkru síSar enn Thiers gamii kom frá Svisslandi fyrir þrern árum — þar sem hann hafSi veriS i sumarvist og haft jafnaS- arlega tal af Gortsjakoff kansellera — skrifaSi hann vin sínum Jules Simon brjef, og gat þar sums, sem kansellerinn hefSi látiS i ljósi. þeir höfSu talaS um hagi Frakklands, og Gortsjákoff hafSi sagt þaS mestu höfuSnauSsyn, aS stjórn Frakka hefbi sem beztar gætur á klerkdóminum og gyldi varhuga viS svæsni hans. Undir því mundi bæSi friSurinn kominn innanríkis og vinsældir þeirra erlendis. Thiers mundi vart hafa hermt vin sínum þetta af samræSum þeirra Gortsjakoffs, ef hann hefSi eigi sjáifur litiS sömu augum á máliS. Skírnir 1877,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.