Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1884, Side 7

Skírnir - 01.01.1884, Side 7
ALMENN TÍÐINDI. 9 bezt, og hitt, að menn hætti að liafa hernaðarfrægð og hernað- arafrek í þeim metum, sem títt hefir verið að undanförnu. Enn fremur: svo öflugar hervarnir, að engum þyki árennilegt ofrið að hefja (!), og í fjörða lagi þau áhrif, sem inir stórkost- legu aðflutningar frá vesturheimi hljóti að hafa á markaðina og fjárhag eða íjárreiðumagn ríkjanna í vorri álfu. Holtzendorff segir, að það sem sósialistar og byltingamenn kenna um afnám herbúnaðar og vopnaburðar, muni reynast hverjum óhapparáð, er því fylgja, og hvað sem hver af taki um þetta mál, þá sje það frátakssök fyrir þjóðverja að bregða af sínum háttum. — Af þessu er hægt að sjá, að þeir eru í rauninni á einu máii, lögvitringurinn og hermaðurinn í Kladderadatsch. það er herafli og vígafl þjóðverja, sem tryggir friðinn bezt í Evrópu. {>að er einmitt þetta hlutverk, sem þeir Vilhjálmur keisari og kanselleri hans (Bismarck) hafa að sjer tekið, að gera þfzka- land að meginverði friðarins, láta það ógna þeim „með sveip- anda sverði“, sem yfir ófriðarráðum búa, en bjóða hinum í skjól skjaldborgar sinnar, sem við það vilja að sambandi hneigj- ast. Hjer hefir líka drjúgum á unnizt árið sem leið. Sam- bandið við Austurríki og Ungverjaland er endarnýjað, og Italía varð skjótt þriðji þátturinn i strengnum. Menn efast ekki heldur um, að fleiri sje lcomnir í tengsli við þetta banda~ lag, og ætla að þau hafi orðið erindislokin, er lconungar Serba °g Rúmena ferðuðust í sumar til Vínar og Berlínar, og siðar Alfons Spánarkonungur til Vilhjálms keisara, og fylgdu honum bl hersýninganna. þaðan höfðu þeir lika sjón sögu ríkari, þeir höfðu sjálfir sjeð, hverir afburðagarpar þjóðverjar eru, þar sem til herlistarinnar kemur. þau blöð — t. d. Norddeutsclie Al- gemeine Zeitung —• drógu sizt dul á (i fyrra vor), þegar kunn- ugt var orðið um samband þeirra þriggja rilcja, sem nú voru nefnd, að við ófriði mætti helzt búast frá Fralcklandi; þess- vegna væri ekkert náttúrlegra, enn að önnur eins friðar ríki (!) og Þyzkaland, Austurríki og Ítalía legðust á eitt að verja þjóða- iriðinn. þegar menn hyggja að, á hverjum Frakkar mundu vilja helzt skeyta skapi sinu, þá liggur í augum uppi, að það geta vart aðrir verið enn þjóðverjar, og þvl verður bandalagið að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.