Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 30
32 ENGLAND. í undanfarandi árgöngum þessa rits, hefir verið sagt af ymsum vanda, sem enska stjórnin hefir átt fram úr að kljúfa i Suðurafríku, við Zúlúkaffa, Basútóa og „Búana“ í Transval. I fyrra settu þeir Ceterwayó konung aptur til valda í ríki sínu, en gerðu hann að nokkru leyti að sínum undirkonungi. Brátt dró til styrjaldar með honum og öðrum höfðingja á þeim slóðum, sem Usíbebú nefnist. };>ó mjög yrði mishermt af við- skiptum þeirra, þá mun það rjett, að Cetewayó hafi borið lægra hlut, og að Englendingar hafi setið hjá sjálfri viðureigninni, en gætt hins að eins, að land hans yrði ekki hrifið þeim úr greip- um. Ur höfuðbardaganum komst hann með illan leik undan þrekaður og þjakaður mjög, og átti síðan engrar uppreistar að bíða. Hann er nú dauður, og eiga bæði örkuml og raunir að hafa stytt honum aldurinn. „Búar“ sendu í haust nefnd manna, meðal þeirra forsetann sjálfan, Pál Krúger, til Lundúna, að fá sumu breytt í vildara horf í þeim samningi, sem síðast var gerður (í Pretoríu, höfuðborg ,,Búa“) með þeim og Englending- um. Nú hefir svo saman gengið, að hvorumtveggju likaði1). Um Basútóa komst Drottningin fyrir skömmu svo að orði (í þingsetningarræðunni), að i þeirra landi færðist allt aptur í skaplegt horf, að þvi er rjetti Englands og sinu drottinvaldi við viki. Nú víkur sögunni heim, og skal fyrst sagt af hinu langa þrautamáli Englendinga á Irlandi, og af því er gerzt hefir til tiðinda út af þvi máli, bæði á þingi og utanþings, árið sem leið. „Skirnir11 skildist þar við i fyrra, er morðsakirnar frá Fön- ixgarðinum voru i dómi, og james Carey, einn af samsærisliði „hinna ósigrandi11 (sjá „Skírni“ 1883, 44. bls.) og af oddvitum morðanna, hafði sagt frá öllu sem greinlegast. Hann sagði, ]) Bretar gáfu upp Va skulda. Transvalingar raega gera að vild sinni samninga við Orangefríveldið, en eiga að bera það undir Englendinga, sem þeir vilja við önnur ríki semja. Erindreka mega þeir og hafa erlendis. peim er bannað að gera innrásir i lönd granna sinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.