Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 35

Skírnir - 01.01.1884, Page 35
ENGLAND. B7 blöðum Ira má fara nærri af ófeilni blaðsins United Ireland, sem fyr er nefnt. f>egar nærri lá, að deilur risu með Frökk- um og Englendingum út úr tiðindunum á Madagaslcar, fagnaði blaðið þeim vísi meiri og geigvænlegri ófriðar fyrir Englend- inga, sem yrði að koma innan skamms tima. |>að kvað vel orðið, er Frakkar kræktu í sem flestar eignir í öðrum álfum. f>á skapraun stæðust Englendingar ekki lengi, ágirndin rnundi þeyta þeim út í stórræðin, en auðvitað, að þeir mundu fara herfilega flatt fyrir Frökkum, hvort sem þeir rjeðu til landgöngu hinumegin sundsins, eða Frakkar heimsæktu þá við Temsár- mynni. „f>að gæti komið Frökkum að góðu haldi, að reyna hinn nýja her sinn á kjólunum rauðu (þ. e. hermönnum Eng- lendinga) áður enn þeim leggja randir saman við f>jóðverja“. 13. dag desembermánaðar var Parnell haldið mikið veizlu- gildi í Dýflinni, og var horium þá sú „þjóðargjöf11 í liendur fengin, sem Jandar hans höfðu skotið saman til. f>að voru 594,000 króna. Hann flutti þar langa ræðu og snjalla, rakti þar raunasögu Ira, og tjáði allar þær hörmungar og volæði, sem atferli stjórnarinnar hefði haft og hefði enn í för með sjer á Irlandi. Englendingar myndu ávallt, sem hingaðtil, láta aflið, það er að skilja ofbeldið ráða, hvenær sem irska þjóðin krefðist rjettar síns. Hann benti samsætismönnum á afnám mannhelgilaganna, og að Englendingar umgyrtu valdstöð sína á Irlandi með 30 þúsundum hermanna og 15 þúsundum lög- gæzlumanna. Hann kallaði það morðræði gegn írsku þjóðerni, er þeir ginntu með fluttningsgjaldi bágstatt fólk á írlanditilað leita til annara heimsálfua. Ættu írar að taka við þeim eiturbikar, þá færi betur á því, að Tórymenn, vísir fjendur Irlands, rjettu hann að þeim, enn „úlfarnir i sauðaklæðum“ (þ. e. Viggar). I síðara parti ræðunnar veik hann málinu að þeim Spencer lávarði, varakonunginum, og Trevelyan, ráðherra Irlands, kvað stjorn þeirra svo vömmum og vítum hlaðna, að fyr hefði eigi verri dærpi til fundizt, og sagði, að böðlarnir væru aðalstoð þeirra og styrkur á Irlandi. Allt um það þyrftu Irar ekki að láta hugfallast. þvíngunar ráð gætu elcki staðið um aldir, og allar líkur væru til, að Irar sendu svo mikinn afla til þings eptir næstu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.