Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 36

Skírnir - 01.01.1884, Page 36
38 ENGLAND. kosningu — 70—80 fulltrúa —, að þeir riðu þar meiri bagga- mun enn nú. Nei, Irar ættu öruggir að bíða lyktanna á mál- um sínum, en halda áfram kappsmunum sínum í þvi trausti’ að hin næsta kynslóð geti tekið við dýrum arfi: sjálfsforræði og velfarnan hinnar irsku þjóðar. I flestum hjeruðum á Irlandi, einkum norðurhjeruðunum, skipa prótestantar og menn af ensku kyni fjelög, sem nefnast Oraníufjelög1) (Orangistar), eða nafni þeirra fjelaga, sem lengi rjeðu öllu á Irlandi, sátu í öllum embættum, nutu allskonar einkarjettinda, og stóðu svo fast á móti jafnrjetti Ira, að stjórnin átti loks ekki annað úrkostis, enn að taka til valdboðs og forboða (1832 og 1835). þessi fjelög hafa eflzt aptur á seinni árum, en nú, sem auðvitað er, heldur til varnar enn yfirgangs, þó þau hlytu að horfa sem öndverðast við „landfje- laginu“, og síðar „þjóðarfjelagi11 íra eða Parnellsliðum. f>egar þessir menn eiga fundi með sjer, lendir jafnan í róstum og at- vigum, ef hinir koma þar nærri, eða eiga fundi á næstu grös- um. jbó löggæzluliðið væri til taks að ganga á milli og stýja flokkunum sundur, þá gerðust svo mikil brögð að þessu í sept- ember og október, að til fullrar styrjaldar þótti horfa á Ir- landi. Northcote, formælismaður Tórýmanna íneðri málstofunni, ferðaðist í október til írlands, og átti þar fundi við Oransjista á ymsum stöðum, og var ekki fjarri, að hann stælti þá upp til að ganga eptir þeim rjetti upp á eigið eindæmi, sem Vigga- stjórnin hefði svo illa uppi haldið. Einn af skörungunum í liði Parnells er Dawson, borgarstjórinn í Dýflinni. Hann fór og víða til funda í haust eð var, og talaði óvægilega um at- ferli stjórnarinnar A ymsum stöðum lenti í atvígum og stein- kasti þar sem hann kom, og Oransjistar voru fjölmennir fyrir. Fengu margir af þeim atgöngum sár og örkuml. Svo fór í Londonderry, en þar er nokkuð jafnt á komið um tölu kaþólskra manna og prótestanta. Irar fylgdu Dawson með fánaburði inn í bæinn, en hinir tóku á móti prósessíunni bæði með skotum og grjótkasti. Herliðið varð hjer að skakka leikinn og aptra verri atburðum. I bæjarráðinu sitja menn af ') Nafnið frá dögum Vilhjálms konungs þriðja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.