Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 61

Skírnir - 01.01.1884, Page 61
FRAKKLAND. 63 biðu hinir mikinn. ósigur, misstu (að sögn Frakka) 1000 manna og 7 fallbissur. Frá Tú Dúk eða stjórn hans komu engin svör, en hann dó degi síðar enn út hlaupið var gert frá Nam Dinh. f>að var þessi konungur, sem hafði orðið að selja Kokinkina Frökkum í hendur 1862.1) I siðara liluta ágústmánaðar tóku Frakkar til harðari sókna, bæði við Rauðá og það fljót, sem höfuðborg Anams hefir nafn af (Húé). Norður frá börðust 1800 Franskra manna við 5000 svartfánaliðs — Sínlendinga, sem kallað var í skýrslunum — 15. ágúst, og hröktu þá á flótta til kastalans Sontay, er liggur ekki langt frá landamærun- um nyrðri. Frá 18. og til 20. sóttu þeir þá kastala sem liggja við mynnið á Húefljótinu. þeir unnu virkin, og þar íjellu af Anamsliði 700 manna. Eptir bardagann sendi flotaforingi Frakka, Courbet, mann með sáttaboð til ens nýja konungs í Húe,2) og var þeim tekið hið greiðasta. Kostirnir voru að ‘) pctta land byggja 4—5 millíónir manna, en Tongking 10—II millí- ónir. Sínlendingar ljetu þá landsafsölu ekki til sín taka, en hafa síðar sagt, að sá partur Anamsrílds varðaði þá minna, ennTongking, grendarland Sinlands. J>ó Frakkar neiti yfirboðsrjetti Sínlands- lceisara í Anam, hafa þeir lengi leitað samsmála við hann, að sam- þykkja sáttmálann frá 1874, en iarið fram á um leið, að hann sleppti yfirboðskvöðunum, og þá þeim með, að Anamskonungur skyldi þiggja tign sína af hans hendi. Sendiboði Frakka í Peking, Bourrée að nafni. lcom þar samningunum í fyrra við Sinlendinga, að sáttmálinn frá 1874 skyldi óhaggaður standa, en þeir áskildu sjer á móti landamerkja breyting gagnvart Tongking, og vildu eignast þar kastalaborg nokkra að fullu og öllu, en halda yfirboðsnafninu yfir ríki Anamskonungs. þ>ó það virðist, sem nafnið myndi ekki meiru skipta, en drottinsnafn Tyrkjasoldáns í Túnis, vildi stjórnin á Frakk- landi ekki fallast á þann samning, en kvaddi Bourrée burt frá erindarekstrinum, og sendu þann mann í hans stað, sem Tricou heitir. Síðan hefir i sama þrefi staðið, og hvorki gert að reka nje ganga, sem síðar skal getið. 2) Hann hjet Hiep Hóas, en honum var ráðinn bani i desember, líkast af þeim mandarínum, sem hatast við Fralcka, og eirir illa við svo búið. Nafn ens nýja lconungs er oss ókunnugt, en sagt er, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.