Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 72

Skírnir - 01.01.1884, Page 72
74 FRAKKLAND. Aurelles de Paladine voru þeir einu af öllum herdeildaforingj- um Fralcka 1870—71, sem sigurs varð auðið á herdeildum f>jóðverja (báðum saman við Orleans 9. nóv. 1870). Hann vann orrustuna við Patay 1. desember 1870 móti v. d. Tann, en varð daginn á eptir að hörfa undan fyrir ofurefli nýrra hersveita, sem komu frá höfuðher þjóðverja við París, og berj- ast í marga daga, hvern af öðrum, við eptirsóknar herinn. Gambetta fjekk honum forustu fyrir hinum nýja her við Lygru, og er vörn hans með svo óvönu liði við brugðið, og honum til mestu frægðar talin. Han barðist móti 180,000 manna í 8 stundir með þriðjungi þess afla 12 janúar 1871 við Le Mans, áður enn hann hvarf af þeirri vígstöð, og varð aptur þann 15. s. m. að veita ofureflinu viðnám, og barðist þá i 6 daga sam- fleytt. I þeirri þrautarorrustu höfðu Frakkar 20,000 fallinna, særðra og handtekinna manna. Chanzy var i tvö ár sendiboði Frakklands í Pjetursborg. — 23. janúar andaðist hinn nafntog- aði uppdráttameistari Frakka, Gustave Dorée (f. 1832 í Stras- borg). ímyndunarfjör hans var frábært, og eptir hann liggur ótal uppdrátta, þar á meðal þeirra, sem prýða útgáfur bóka, og sýna svo persónur, staði og hluti, sem efnið lýtur að eða bendir til; til þess má nefna „Ferðina um Pyreneafjöll11 (eptir H. Taine), „Don Quixote“ (eptir Cervantes), „Divina Comedia11 (eptir Dante), „Dæmisögur Lafontaines11, kvæði Tennysons, Biflíuna, auk fl. — 24. apríl andaðist Jules Sandeau, einn af enum frægari skáldsagna og leikritahöfundum Frakka. Sögurn- ar komu flestar fyrst i hálfsmánaðaritið „Bevwe des deux Mondes11. Jules Sandeau var einn af fjelagsmönnum í „Académie Frangaise11,. 24. maí dó lögfræðingurinn F. dvard Laboulaye 72 ára að aldri. Hann varð prófessor i lögum við háskólann i París 1849, en hafði 10 árum áður unnið verðlaun fyrir rit, er nefnd- ist Le Droit de propriété fonciére en Europe depuis ConstantinlL (Fasteignalög í Evrópu eptir daga Konstantins mikla). Eptir hann liggja fleiri rit í lagasögu, og saga Bandaríkjanna i Norð- urameriku. Hann leit ávallt til Bandarikjanna eptir fyrirmynd í frelsi og framförum, og lýsir þessu í skáldriti, sem heitir „París i Ameríku.“ — 21. ágúst andaðist Plenri greifi af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.