Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 82

Skírnir - 01.01.1884, Síða 82
84 SPÁNN. viðburði, sera orðið hefðu (o: í hernum). En í annan stað þótti raörgum, að stjórnin á Frakldandi, eða Grévy forseti, hefði ekki innt Spánarkonungi þá uppreist, sem bar, fyrir þá hneysu, sem lýðurinn gerði honum í París, og lágu Vega de Armijó á hálsi, er hann hefði ráðið konungi til að þiggja veizluhald Grévys, í stað þess að halda áfram ferð sinni samdægurs, en vandlætt ekki síðar um uppreistarjátninguna J). Af þessu kom los á ráðaneytið, og lyktirnar urðu, að Sagasta og allir hans sessunautar sögðu af sjer. Sagasta hafði þá veitt stjórninni forstöðu frá því i febrúar 1881, og reynt að þræða nokkuð miðleið milli apturhaldsmanna og hinna. Sá maður kom saman nýju ráðaneyti, sem heitir Posada Herrera, og er talinn með hinum frakkari í framsóknarliði frelsismanna. Hann hefir heitiðflokkum þess, að leiða i lög almennan kosning- arrjett, og jafnvel taka upp aptur rikislögin frjálslegu frá 18( 9 (sbr. „Skírni" 1869 og 1870). Bæði Serranó og Sagasta hafa heitið honum fylgi, en sumum þykir þó ekki allt traust um efndirnar af hálfu hins siðarnefnda. Flokkar Serranós kallast „vinstrimenn konungs", en það var þessi skörungur, sem stýrði rikinu, þegar þau ríldslög voru samþykkt, sem nú voru nefnd. Posada Herrera er bezti vin Frakka, og að hans ráði kvaddi konungur heim Fernan Nunez, sendiherrann í Paris, og ljet Serranó marskálk fara þangað i hans stað. —■ A ferð krónsprinsins þýzka (keisaraefnisins) til Spánar (í nóvember) mun minnzt i þættinum frá þýzkalandi, en hitt má fullyrða þegar, að þó prinsinum væri mæta vel tekið á Spáni, og Spánverjar þökkuðu svo fyrir viðtökurnar á þýzkalandi, þá hefir þetta alls ekki dregið úr vinfengi þeirra við Frakka. Að endingu lítið til dæmis um hvernig Spánverjar, stjórn þeirra og yfirvöld vaka yfir helgri trú. það er til þeirrar sögu, að lestrar og reikningsbók var prentuð 1876 handa börnum í skólum prótestanta í Garciu. En hjer var sá hængur á, að ') Öðrum j'.'ótti þó hjer ekkert á bresta af hálfu Grévys eða stjórnarinnar, er hún bæði lýsti yfir því, að lýðnum hefði ósœmlega og illa farizt, og rak þá menn (t. d. Thibaudin, hermálaráðherrann) frá embættum, sem slöku höfðu við slegið, eða eigi gert ráðstafanir tíl varúðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.