Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 85

Skírnir - 01.01.1884, Page 85
PORTÚGAL. 87 nautum hans sátu lcyrrir. ]jo:tta bar að seint í október. Síðan höfum vjer ekki sjeð neitt hermt af endurskoðun laganna. Lúis konungur og drottning hans Maria Pía, dóttir Viktors Emanúels, heimsóttu Spánarkonung í lok maimánaðar, og gistu við hirð hans rúman vikutima. I fylgd konungs var mart stórmenni, en Alfons konungur tók á móti gestum sínum við landamærin, Madríd bjó sig miklu fagnaðarskrúði, og viku- vistin var svo dýrðleg, sem lög gera ráð fyrir, og þess þarf ekki að geta, að borgarbúar höfðu nauta-atið meðal skemmtana. Alfons konungur er vel máli farinn, en sparaði ekki ræðulist sína og kurteisi í hirðveizlunum. Hann talaði mjúkum orðum um vináttusamband þeirra konunganna, og bróðerni beggja þjóðanna, og kapphald þeirra til alls frama, og svo frv. ]>ess hefir stundum verið getið í „Skírni11, að í báðum rikjunum eru menn, sem vilja, að þau tengist einingarbandi. þeir kallast Iberistar, en að tiltölu miklu færri í Portúgal, og þeir helzt í báðum löndunum, sem þjóðveldi sinna. Samfundir konung- anna gefa jafnan tilefni til, að blöð Iberista hreifa einingar- málinu, og svo fór enn, eins og í hitt eð fyrra og 1877. Hitt er og náttúrlegt, að þetta bróðurþel kveðji sjer máls i veizlu- gildunum. Varaforseti fulltrúaþingsins i Madríd, Sardeal greifi, hjelt mörgum stjórnmálaskörungum hvorratveggju veizlu. þar var Emilió Castelar, og hjelt hann snjalla og eldíjöruga ræðu um samband beggja þjóðanna, og leiddi mönnum fyrir sjónir, að það eitt þyrfti til, að þær kæmust á þá vegstöð í Evrópu, sem saga þeirra vísaði þeim til. Hann fjekk þó annað svar enn hann mun hafa búizt við. Einn af fylgdarmönnum Lúis konungs, Almedinha greifi, sagði hreint og beint, að því máli væri of snemmt að hreifa, og mönnum mundi hollast að hafa timann fyrir sjer. Hjer væri ekki fátt með skyldum ólíkt. I'ortúgalsmenn væru frjáls þjóð og sætu að sinu i ró og friði, þar sem Spánverjum væri tamt að hvarfla meðal gagnstæðra miða. Stundum væri á Spáni harðstjórn í mestum metum, stundum væri barizt fyrir Karlungariki, og stundum aptur fyrir frjálsu bandaríki (fylkjanna eða hinna gömlu ríkja), eða þá einberri óstjórn. ]>egar menn á Spáni hefðu samið sig við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.