Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 102

Skírnir - 01.01.1884, Síða 102
104 AUSTURRÍK[ OG UNGVERJALAND. stunga þess manns af þýzka fiokkinum, sem Wurmbrand heitir, borin upp fyrir þrernur árum, og fór fram á, að hafa þýzkuna eina í dómum og landstjórnarmálum. Nefnd var sett til álitagerðar, en meiri hlutinn rjeð til að fella þá uppástungu, en haga reglugerðum fyrir hvert land eptir ásigkomulagi og láta þar hverja tunguna ráða, sem hún rikust væri. Hitt málið var frumvarp til breytinga á skólalögunum (alþýðuskóla eða barnaskóla) frá 1869, og fór það fram á að stytta námstima barna eða skyldunám þeirra, um 2 ár, einkum í sveitabyggðum, og sú trúfræði skyldi að eins kennd í hverjum slcóla, sem flest barnanna væru borin til, þ. e. að skilja: hinum skyldi skólunum ekki skylt að útvega kennara í trúfræði. Út af báðum mál- unum reis svo mikil hávaðarimma í fulltrúadeildinni, sem allt ætlaði af göflum að ganga. Hvað eptir annað varð forsetinn að gripa fram í og hepta frekjuyrðin, og opt hlaut hann að vísa þeim út úr þinghöllini, sem á hlýddu, ólátanna vegna. f>að var stöðugt viðkvæði þjóðverja, að hinir vildu leysa ríkið í sundur, og Austurríki hlyti að líða undir lok, efTaffe og hans sessunautar ættu langt eptir stjórnardaganna. Stjórnarsinnar kváðu þó þetta helzt í vændum, ef skörungar þjóðverja næðu aptur taumhaldinu. I skóladeilunni klifuðu þjóðverjar á því, að nú ætti páfadómurinn allt að svelgja, og það tjáði ekki að menn röktu fram fyrir þeim, að hjer yrði í rauninni engi breyting gerð á neinu, og þeir (þýzku ráðherrarnir) hefðu sjálfir ekki getað sjeð öllum börnunum borgið, börn prótestanta og Gyðinga hefðu þá orðið út undan, og svo mundi enn fara. Kaþólskir klerkar ættu eptir lögunum frá 1869 að kenna trúfræðina, og þeir mundu sízt láta börnin kaþólsku ganga sjálfala í trúarefnum. Rimman um þetta mál stóð í 14 daga, og með þvi að liðsmunurinn er lítill i fulltrúadeildinni, þá treystu þjóðverjar því upp á síðkastið, að fulltrúarnir frá Dalmatiu mundu ekki koma til siðustu umræðu, en þeim brást sú von þegar til kom. Um þetta komst eitt þýzka blaðið svo að orði: „Hið helga mál fólksuppfræðingarinnar á nú allt undir atkvæðum fulltrúanna frá Dalmatíu; undir þeim er það þá komið, hvort straumur hinna andlegu framfara á einni höfuð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.