Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 107

Skírnir - 01.01.1884, Page 107
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. 109 fjekk líka síðar vitran i draumi, að æfilok dóttur hennar hefðu orðið þau, sem lygarnar báru. 10 vikum eptir hvarf Esthers fundu menn reyndar lík ungrar stúlku í Theissfljótinu, og þó það væri orðið mjög torkennilegt, bar það þau merki, t. d. ör á hægra fæti, sem til settum rannsólcnarmönnum þótti gera það óefað, að Esther væri hjer í leitirnar komin. En þetta tjáðiekki, ákæranogrannsóknirnarmóti Gyðingunum voru byrjaðar, en fyrir þeim stóð sá dómari, sem Barý hjet, harðstæltur Júða- hatari. Hann hafði þegar orðið veiðisæll til annara gagna. Scharíf átti son 13 vetra gamlan, Móriz að nafni, Barý ljet sækja piltinn og bað hann segja, hvað hann vissi um það, sem fram hefði farið þann dag, er stúlkan hvarf, á heimilinu og í samkundunni. Dregnum var greitt um svörin, en i framburði hans fanst ekkert það, er á mátti hafa, og var hann samhljóða því er 40 menn aðrir báru. Allt um það fjekk Barý piltinn i hendur tveim mönnum og heitir annar Andreas Recskí, en hinn Peczelý, báðir úr uppgötvunarliði löggæzlustjórnar- innar. Recski var orðlagður fyrir það, hve góð tök hann kynni á sökuðum mönnum, að fá þá til viðgöngu. Hann hafði Móriz heim með sjer. Peczelý hafði verið dæmdur fyrir morð 23 ára gamall, setið 15 ár í betrunarhúsi, en þegið lausn 1867. þessir menn beittu nú þeim brögðum við piltinn, — sem siðar sannaðist —, fortölum, heitum, hótunum, pyntingum, að hann hverfði um sögu sinni, og bar það síðan, sem þeir höfðu stilað honum eða mælt fyrir. Hann sagði nú, að faðir sinn hefði ginnt stúlkuna til sín, látið fara með hana út í samkunduna, því þar hefði verkið verið unnið. Sjálfur sagðist hann hafa læðst að skráargatinu og sjeð hvað um var að vera. Auk föður síns hefðu 12 menn aðrir, sem hann nefndi, beinzt tilað taka stúlkuna af lífi og hirða blóð hennar. Hvað þeir hefðu gert af líkinu, þóttist hann ekki vita. þetta bar hann blákalt fram hvað eptir annað framan í föður sinn, og það steinskurn hafði lagzt um hjarta hans, að á hann bitu hvorki áminningar nje tár ens gamla manns. þar kom þó, að rugl og vöflur komust á framburð hans, en hitt uppgötvaðist smám saman, hverjum brögðum ymsir hefðu verið beittir til lyga-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.