Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 135

Skírnir - 01.01.1884, Page 135
DANMÖRK. 137 inn“ og ,.landsdeildina“: „Konungurinn kýs ráðherrana !“ „Báðar þingdeildir jafnar að heimildum!11 það eru orðin, sem lifa til hinztu stundar á vörum hægrimanna. |>ó þeir láti sem minnst á bera, eða hafi það ekki í hámælum, virðast þeir aðhyllast kenningu Bismarcks, sem hann beitti við fulltrúadeild- ina í Berlin 1866: „Konungurinn er einn liður löggjafarvalds- ins, herradeildin annar, þriðji fulltrúadeildin; k -j- h -- 2; tveir at móti einum: afi skal ráða!“ Einu eiga þeir örðugt með að svara, því sem sje: hversvegna stjórnin sjálf hafi hleypt upp þingi og freistað að ná nægu atkvæðaliði. þeir segja reyndar: „málið, sem þá skildi á um, var svo áríðandi, ríkinu stóð á svo miklu, að ráðherrarnir máttu einskis ófreistað láta.“ — „En því freistuðu þeir þá ekki hins lika, að fara frá stjórn- inni og lofa öðrum að komast að?“ — „Fara frá?“ það er konungurinn, sem víkur ráðherrunum úr sæti!“. Svo höggur hjer í sama far, og úr því komast hægrimenn ekki. |>eir rausa mikið um visnunarpólitík, og hún er hörmuleg að sönnu, en þeim er á sjálfsvaldi, að henni linni. þegar menn minna þá á1), hvað Macaulay hefir sagt um tímabilið á Englandi 1699 til 1705, að þar hafi þá verið stjórnarlaust í raun og veru, af þvi stjórnin gat engu framgengt fengið sökum mótstöðu meiri hlutans í fulltrúadeildinni, og hann bætir þvi við, að slikt sje hverju landi til böls og ógæfu, og það sje betra að hafa stjórn með lítilsigldari mönnum eða lakari, sem hafa traust þings og þjóðar, enn snillingastjórn, sem engu kemur áleiðis — þá er þessu engu svarað, eða menn heyra viðkvæðið gamla: „það var á Englandi, hjá oss hagar öðruvísi til.“ Að einu leyti má kaila, að þetta standi heima: álit hægrimanna í Danmörk standa stök sjer, og við þau munu fæstir kannast, þar sem þingbundin stjórn er í lög leidd. Vjer förum afarstuttlega yfir þingsöguna. ■ það er visnunar- saga. Af 48 frumvörpum til laga, sem stjórnin lagði fram til umræðu í fólksdeildinni, lágu 35 ohreifð í skrínum nefndanna, þegar þinginu var slitið 18. apríl. 5. dögum áður voru fjár- ) Og það gerði eitt blað vinstrimanna fyrir skömmu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.