Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 147

Skírnir - 01.01.1884, Síða 147
DANMÖRK. 149 1874 var hoaum aptur selt erindi í hendur til Sínlands, en það var, að fá stjórnina í Peking til að veita viðtöku fregnafleygi „Norrsena fjelagsins mikla“ og heimila því þann rjett þar eystra, sem beizt var. I sömu ferðinni fór hann til Japans og kom heim aptur 1876. — 2. maí dó sjóliðsöldungurinn Steen Bille, aðmiráll. Hann fæddist i Kaupmannahöfn 5. desember 1797, komst snemma í foringjatölu, og hafðist nokkur ár hins yngra aldurs við í sjóliði Frakka og var með þeim i orrustum. Hann var foringi herskipsins Galatheu, sem sigldi umhverfis jarðarhnöttinn á árunum 1845—-1847. Ferðasagan („Beretning om Corvetten Galatheas Beise omkring Jorden i 1845, 46 og 47) er eptir hann, og þykir hin fróðlegasta. 1848 var hann fyrir flotadeild Dana i Eystrasalti,. en árið á eptir í Jótlandshafi. Hann stóð tvisvar fyrir hermálastjórn Dana (1852—54 og 1860—63). 1864 var hann sendur til Sínlands, að staðfesta fyrir hönd konungs verzlunarsamninginn við Sinlendinga. Ættarnafnið er eitt hið frægasta í Danmörk, og bæði faðir Billes og afi voru aðmirálar í sjóher Dana. Faðir hans var sá Steen Andersen Bille, sem vann sigur á flota Trípólismanna (1797), með 3 herskipum móti 7, og kúgaði jarl þeirra til að biðjast friðar og gera Dönum góða kosti. Fiptir skjölum hans frá þeim leiðangri ritaði son hans þá bók, sem heitir „Det danske Flag i Middelhavet “. Hann hefir líka skrifað ferðasögu sina til Sinlands 1864. — 6. mai andaðist, 72 ára að aldri, P. G. Thorsen, prófessor, bókavörður háskólabókasafnsins frá 1848 til 1880. Hann hafði náð háskólaprófi í guðfræði, en hneigðist snemnla að bókvisi og bókmenntum norðurlanda, og mun hafa notið mikillar fræðingar af Konráði Gíslasyni, hvað fornmál og fornfræði snerti. þeir unnu sarnan að útgáfu Hrafnkelssögu hinni fyrri. Auk þess að Thorsen hefir gefið út miðaldalög Dana og „Codex Runicus“ (með fróðlegri rit- gjörð um rúnir eða rúnaritun), liggur eptir hann rit i tveim bindum (1864 og 1879 80), með lýsingum steina og annars sem rúnir finnast á, og með uppdráttum og skýringum. Hvort þriðja bindið hefir verið fullbúið er hann dó, vitum vjer ekki, en ritið mun hafa átt að taka yfir allar rúna menjar i Dan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.