Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 151

Skírnir - 01.01.1884, Page 151
NOREGUR. 153 sjálfsagt að ráði stjórnarinnar — að synja staðfestingar i þriðja sinn. En voru uú gjörðir þingsins ónýttar, eða skyldi hið þriðja neikvæði konungs gera ræka þrítekna samkþykkt þingsins? Hefir ríkisskrá Norðmanna veitt konungi þeirra ókviðjandi neikvæðis- rjett á breytingum hennar, eða hefir hún ekki? Ymsir lög- fræðingar hafa bæði á fyrri og seinni tímum reynt að leysa úr spurningunni, en úrlausnin hefir farið i gagnstæðar áttir. 1815 hafði Steenbuch, prófessor { lögum við háskólann i Kristjaníu, kennt mönnum, að neikvæði konungs væri að eins frestandi gagnvart rikislagabreytingum, eða sama gildis og gagnvart öðrum laga nýmælum, en ekki ályktandi. 1833 hafði Stang, sem þá var lektor i lagakennslu við háskólann, komizt á sömu niðurstöðu, síðan fleiri lögfræðingar, t. d. Munch Rseder og Winther-Hjelm, assessor í hæstarjetti, og 1841 tólc Örsted, lög- vitringurinn danski, þvert fyrir, að minnsta átylla fyndist i ríkislögum Norðmanna fyrir ályktandi neikvæði konungsins, en kvað auðsætt, að slíkt hyrfi frá „anda“ þeirra og stefnu. 1845 risu upp nýir fræðendur. Málafærslumaður stjórnarinnar, Dun- ker að nafni, var sá fyrsti sem hóf neikvæðiskröfuna konungi til handa, og siðan hefir að þeirri kenningu hneigzt allur þorri hinna yngri lögfræðinga í Noregi. Stang sjálfur hjó sinn akkeris streng i sundur og sogaðist inn i strauminn. það var ekki neinn nýr aldarstraumur; nei, það var gjögurstreymi gamalla tima, endurvöknuð göfgun konungdómsins, trú á athvarf hjá konungvaldinu, á meginfestu stjórnarfarsins, ef konungurinn fengi fastara taumhald gegn þjóð og þingi. það var, með öðrum orðum, vantraust til þjóðarinnar, að hún gæti stýrt málum sínum til giptu og gengis, og enn fremúr: ótti fyrir því — sem síðar hefir verið hreint og beint fram borið —, að hún mundi slíta Noreg úr tengslum við Sviþjóð, og láta svo rikið reka eins og stýrislaust skip fyrir straumi og stormum. það er þessi hugarburður lögfræðinganna, embættaflokksins og hins konungtrúaða borgarlýðs, sem konungar Norðmanna hafa notað, þegar þeir vildu færa sig upp á skaptið og efla drott" invald sitt i Noregi. það var þetta sem bjó undir, með fram hinu að gera Noreg að undirlægju i sambandinu, er farið var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.