Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 153

Skírnir - 01.01.1884, Page 153
NOREGUR. 155 álvktarneitun konungs væri fólgin i „anda“ grundvallarlaganna, lægi í „eðli málsins". Báglega fólgin eða hulin að visu — þvi orðið finnst ekki á lögunum. Sú eina gre'in (§ 112), þar sem mælt er fyrir um breytingar ríkislaganna, segir að eins, að þær skulu upp bornar á nýkjörnu þingi, en ræddar og samþykktar á fyrsta þingi eptir kjörtima hins út runninn. Enn fremur: að þær megi aldri fara á móti frumhugsun laganna eða anda stjórnarskipunarinnar, og að 2'a þingsins verði þeim að fylgja. Af slíku má sjá að breytingarnar mega ekki horfa i gegn konungsstjórn i Noregi, nje móti sambandinu við Svíþjóð, en hitt ekki síður, að lögin lita ekki til tryggingar hjá konung- inum, en að hún er í því fólgin, að þau áskilja þjóð og þingi nægan tima til íhugunar, og nýmælunum sjálfum meiri atkvæða afla til fylgis enn öðrum málum. Hvaða uppgötvun prófessór- arnir hafa komizt að i „eðli málsins11 mega þeir sjálfir bezt vita, en hitt er hægra að skilja, sem meirihlutamenn benda á, að norska þjóðin hafi með fullu frelsi og upp á sitt eindæmi skapað stjórnarlög sín, og sniðið þau helzt eptir þeim lögum — t, d. stjórnarskrá Frakka 1791 og Spánverja 1812 — sem reist hafi verið á drottinvaldi þjóðarinnar og stengt úti álykt- arneitan konungsins. Að þeim svo vöxnum hafi þeir gengið Kristján Friðrik (Kristján 8di) og síðar Svíakonungur. Enn fremur hefir það verið tekið frarn, sem ekki er ljettvægast af rökum meirihlutans, að fulltrúar Norðmanna hafi risið sem öndverðast á móti í samningagerðinni við stjórn Svia 1814, er hún fór fram á, að heimila Noregs- konungi ályktarneitun. — Vjer sögðum frá því í fyrra, hvernig þingkosningarnar gengu i desember 1882, og að þjóðfylgismenn hlutu meiri afla enn nokkurn tima fyr. Hið nýja þing var sett 17. febrúar, og í ræðu konungs var minnzt á það frumvarp af stjórnarinnar hálfu um þinggönguleyfi ráð- herranna, „sem þegar hefði verið borið upp fyrir þinginu.“ Sum blöðin sögðu, að hjer væri talað í ráðgátu. Sverdrúp svaraði svo máli konungs: „Fulltrúar þjóðarinnar ganga til starfa sinna í nafni grundvallarlaganna og framfaranna, og vjer könnumst við i fyllsta máta það trúnaðarumboð, sem oss er £
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.