Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 158

Skírnir - 01.01.1884, Page 158
160 SVÍÞJÓÐ. utanrikismálanna, iíochschild friherra, hlaut að lýsa yfir því, að stjórninni væri ekkert fremur einráðið, enn að firrast alla til- hlutun til ófriðarmála annara ríkja, en að eins taka til vopna fyrir frelsi og sjálfsforræði Svíþjóðar. Um leið bað hann menn að trúa sjer til, að allar kvissögur þýzkra blaða um, að Svíaríki hefði bundizt i um að ganga í friðarsambandið á meginlandi Evrópu — um leyndarsamband Svíakonungs við aðra höfðingja ekki að tala — væru allar úr lausu loptir hrifnar. Eins og mörgum mun kunnugt, er brennivínssala í Svíþjóð á einokunar vísu i höndum hlutbrjefafjelaga. Sölumenn og veitingamenn greiða svo tiltekið afgjald af sölunni, og það sem verður um fram kostnað og ágóða fjelaganna gengur til sveitarframlaga og borgarútsvars (til ymsra þarfa, fátækra og svo frv.). A móti þvi fyrirkomulagi hefir nú risið auðugur og fyrirhyggjumikill maður í Stokkhólmi, Smith að nafni ‘). Hann — og fleiri síðan — hefir leiðt mönnum fyrir sjónir agnhnúana á því fyrirkomulagi. Verlcnaðarmennirnir drekka mest af þeim föngum og kaupa mest, þó dýr sje. f>ví meira sem er selt og drukkið, því meira hrýtur af til borga og sveita. Illa aflað fje, kallar Smith, og kemur þá fyrst einhverjum að haldi, er brennivínið hefir bakað mörgum böl og tjón með margvíslegu móti. Enn fremur bendir hann á, að þeir sem hafi (óbeinlínis) mestan hag af því fyrirkomulagi, sje auðugir og efnaðir menn, þvi útsvarsálögurnar verði þeim þvi ljettari, sem meira drýpur af brennivínssölunni. Smith vill, að einokunin hverfi, en hverjum sem vill leita gróða af brennvínsgerð, skuli hún heimil móti 5000 króna gjaldi til hjeraðsins eða „ljensins11, og tekur til hvernig þess fjár skuli neytt2). þeim kenningum hans var mesti gaumur gefinn, og hinum ekki síður, að verknaðar og iðnaðarmönnum bæri að sjá sjálfir fyrir högum sínum, bindast ') Hann hefir reyndar rakað auði sínuni saraan sjálfur á brennivínsgerð, en bæði haft það hreinna og betra og selt það við lægra verði. 2) Að greina það nánara kemur til lítils, nema fyrir þeim, sem þekkja til sænskrar skattaskipunar og landshaga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.