Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Síða 159

Skírnir - 01.01.1884, Síða 159
SVÍíJÓÐ. 161 í fjelög til bjargar hverir við aðra og sameiginlegs hagnaðar. Hann hefir hugsað sjer þenna samverknað helzt þvi áþekkan, sem á sjer stað á Englandi í „samkaupandafjelögunum“ (sbr. „Skírni“ 1883, 18. bls.). Hann hefir þegar komið miklum sam- tökum á góðan rekspöl i þessa stefnu. Upptökin gerðust í Stokkhólmi með því móti, að iðna- og verknaðarmenn rjeðu það með sjer, að forðast sem heitan eldinn alla veitingar- og sölustaði brennivínsfjelaganna. J>aðan færðust þau samtök út um allt land. Bandalögin kölluðust „ringaru (hringir, eða hvirfingar), en það var fyrir frammistöðu og fortölur Smiths, að þau sveigðust að nytjameira verkefni. Ilann byrjaði i Stokkhólmi og ' skipaði þar um fyrir fjelögin matsuðuskála („Dampkjökkmer“) með bofðstofum, skrifstofur til að vísa á atvinnustarfa, eða gangast fyrir stórkaupum matvæla erlendis, og fl. þessh. Eptir þessu breyta íjelögin í öðrum borgum. |>ar að auki hefir hann stofnað banka fyrir verknaðarfólkið, en út frá honum dreifast aukasjóðir um allt ríkið. þeir verða bæði lána- og ávaxtasjóðir verknaðarfólksins, og af þeim skal fje tekið til stórkaupanna. Svo greiðlega gekk um samskotin til bankans og mátti þó ekki byrja með minna enn 250,000 króna, að hann hafði fengið staðfesting konungs fyrir árslokin. J>ess er krafizt í lögum fjelagsins, að þau skuli alls ekki gefa sig við neinum ágreiningi, sem varðar trúarefni eða landstjórn, en aðeins þvi er lýtur að betri heimilishögum og framförum verknaðarstjettarinnar. Bindindis er ekki krafizt, en hófsemdar og sparnaðar. Af fjármegunarástandi Svía við árslok 1882 skal þetta greina (eptir skýrslum): Uppskeran nam að verði 269 millíónum króna (móti 209 árið á undan, tollgjaldið 21,100,000 (móti 29,250,000 árið á undan). Ný hlutbrjefafjelög stofnuð með innstæðu eða stofnfje á 35 millíonir, en það reiknað til 58. I ríkisbankanum var innstæðan (í árslok 1882) 228/io mill, (i gulli og silfri), en í öðrum bönkum 87/io mill. Geymslu- fje í öllum bönkunum samt. 2334/io mill. — Brennivínsgerðin komst á 35V* miil. lítra (1 lítri rúmur pottur, eða l9/*6o). 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.