Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 26

Skírnir - 01.12.1913, Síða 26
314 Nokkrar athugasemdir. II. Landaurarnir, sem Islendingar skildu gjalda í Noregi, vóru eftir Olafssáttmálanum hálf mörk (= 4 aurar) silfurs á mann, ef goldið var í silfri, enn 6 vararfeldir og 6 álnir vaðmáls, ef goldið var í lögaurum. Grágás Konungsbók II, 192. bls. tiltekur nákvæmlega stærð og lögun varar- feldanna — þeir skildu vera 4 þumalálnir á lengd og 2 álnir á breidd,1) enn fremur skildu vera »13 röggvar um þveran feld« — og segir á sama stað, að slíkur feldur jafn- gildi 2 aurum (= 12 álnum) vaðmála. Éftir þessum skil- ríka og merka stað fór jeg í útreikningi landauranna í ritgjörð minni um silfurverð og vaðmálsverð í Skirni 84. árg. á 5. bls. neðanmáls, og fjekk út, að gjaldið hefði verið 13 lögaurar, sem jafngilda 4 aurum silfurs. Dírleikshlut- fallið milli silfurs og vaðmála verður þá 4: 13 = 1 : 374. E. A. er mjer samdóma um, að hjer sje átt við bleikt silf- ur, er hjer gekk í allar stórskuldir um 1000 (Grág. Kon- ungsb. II 192 bls) og segir Konungsbók að einn eirir af því hafi jafngilt 4 aurum vaðmála (dírleikshlutfall 1 : 4). Kemur þetta nokkurn veginn heim við dírleikshlutfall landauranna eftir Olafssáttmála. Silfrið er að eins metið tæpum fjórðungi lægra móts við lögaura eftir Olafssátt- málanum enn eftir Konungsbókarstaðnum2). E. A. átelur (á 73.-74. bls.), að jeg skuli ekki við þennan útreikning hafa tekið tillit til annars staðar í Konungsbók, þar sem einn vararfeldur sje talinn jafngilda að eins 1 eiri (= 6 álnum) vaðmála (Grág. Kb. II 141. bls.). Jeg vissi vel af þessum stað, enn gekk framhjá honum með vilja, af því að jeg taldi hann vafasaman og marklausan í þessu efni, •og sama mundi E. A. hafa gert, ef hann hefði gert sjer ljóst, í hverjar ógöngur staðurinn leiðir, ef hann er skilinn eins og E. A. skilur hann. Með þessum stað fær E. A. 9 í nútíðarmáli verður lengdin hjer um bil 2 metrar og 5 sentí- •metrar = 3 álnir ö’/3 þuml. danskt mál, og breiddin helmingur af Jengdinni. J) Sbr. Safn til s. ísl. IV, 379—381. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.