Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 28

Skírnir - 01.12.1913, Síða 28
316 Nokkrar athugasemdir. sex álnir vaðmáls« — hjer er sagt tvent í einu, bæði að gialda megi í vaðmálum, og að 6 álnir vaðmáls sjeu í lögeiri. Loks er bætt við: »eða vararfeldir svá at þeir þykki jafnir sem 6 alnir vaðmáls*. Hjer er first sagt, að gjalda megi í vararfeldum, enn viðbótin »svá at þeir þykki jafnir« er annað hvort eitthvað úr lagi færð eða hjer er ónákvæfnt að orði komist. Ef farið er eftir orðunum, þá liggur næst að skilja þau svo, að fleiri enn einn var- arfeldur, eða að minsta kosti tveir, hafl jafngilt 6 álnum vaðmála, því að á tveim stöðum eru feldirnir nefndir i fleirtölu (»v ararfeldir .. þei r«). Enn þetta nær engri átt. Til þess að fá út þá hugsun, sem E. A. leggur í orðin, verða menn að breita þeim á þessa leið: svá at hverr þeirra þykki jafn sem 6 alnir vaðmáls. Orðalagið (»þykki«) bendir til, að sá sem þetta ritaði haíi ekki ætlað sjer að setja fasta reglu fram um það, hve dir hver var- arfeldur skildi vera móts við vaðmál, heldur first að taka fram alment að vararfeldir væri gjaldgengir, líkt og hann segir áður um »kýr ok ær«, og þar næst að kveða á um, að ef vararfeldir væri goldnir, þá skildi m et a, hve mikils virði þeir væri í 6 álna aurum, eða, sem kallað var, »virða þá til 6 álna aura«*) (sbr. það sem segir rjett á eftir á sama stað um lögsjáendur). Að þetta sje hugsunin, stirk- ist við samanburð á einum stað í Sthb., sem kemur að flestu leiti orðrjett heim við þennan stað í Kb. Þar stend- ur svo: »En þat eru sex alna aurarkýrok ær at þinglagi því sem þar er í heraði. Þat er lögeyrir sex alnar vaðmáls eða vararfeldir nýir svá at þeir sé eigi verr virðir en vara«.8) Þessi staður kemur að efninu til alveg heim við Konungsbókarstaðinn, ef jeg skil hann rjett, og þessi hugsun kemur út á Kon- ungsbókarstaðnum, ef menn þar undirskilja »svo eða svo margar« eða því um líkt við orðin »sex alnir vað- mála«. Svo mikið er víst, að á þessum stað er ekkert ') Sjá Grág. Sthb. bls. 6110. 2) Grág. Sthb. bls. 6112'14. Orðið v a r a táknar hjer sama sem v a ð m á 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.