Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 86

Skírnir - 01.12.1913, Síða 86
374 Ritfregnir. Stefáns haldist óbreytt hjá öllum sem framvegis rita um grasafræði á íslenzka tungu. Nú hefir St. St. gefið út mjög snotra kenslubók í grasafræði íyrir skóla vora. Að svo miklu leyti sem jeg get sóð við lauslegt yfirlit eru sömu kostir við hana og Flóru: ljós frásögn, fagurt við- feldið mál og ágæt fræðiorð. Annars er bók þessi að sjálfsögðu ■miklu skemtilegri. Hver skynsamur alþyðumaður getur lesið hana sór til fróðleiks og skemtunar kennaralaust. Mér finst hún væri bezta gjöf handa hverju bókhneigðu athugulu barni. Það er ekki einskis virði ef unglingar vorir lærðu dálítið ágrip af grasafræði, því fátt skerpir betur athyglina eða opnar betur augun fyrir undra- heimi náttúrúrvísindanna, en það er þó skilyrðið að bókin só ekki að eins lesin, heldur jurtirnar sjálfar athugaðar að sumrinu. Það ætti ekki heldur að vera alveg þýðingarlaust fyrir alþyðu vora, sem að miklu leyti lifir af jarðrækt, að vita deili á lífi og lifnaðarháttum jurtanna, að geta þekt hver gróður er á engjum þeirra og túnum. Bók þessi er eflaust samin sem ketislubók fyrir skólana, en hún er í mínnm augum nytsöm og nauðsynleg alþýðubók. Eintt ga.lli þykir mór tilfinnanlegur á bók þessari, einkum ef hún er skoðuð sem alþýðubók. Það vantar ítarlegan inngang þar sem lýst væri hversu læra skyldi grasafræði, athuga jurtir, safna þeim, fergja þær o. s. frv. í Flóru var kafli um þetta, en nú er hún uppseld. Unglinguriun. sem les bókina kennaralaust, hefði átt að fá nákvæma leiðbeining um notkun hennar, annars heldur hann að alt sé innifalið í því að lesa bókina og athuga tnyndirnar, en sú kuunátta kemur auðvitað ekki að tilætluðum notum. Bók þessi er að nokkru leyti dönsk. Hún er sniðin eftir danskri kenslubók eftir Eug. Warming og myndir að mestu teknar úr henni. f>að er hart að geta ekki samið sjálfstæðar bækur vegna þess að myndtr þarf ætíð að fá að láni. Sú er bót í máli hvað þessa bók snertir, að Eug. Warming er afburðamaður í sitini greiu og bækur hans svo vel samdar, að aðrár gerast ekki betri. En eitt er það sem Stefán á stóra skömm skilið fyrir: að hafa ekki komið bók þessari út fyrir löngú síðan. G. H. Önnur rit, er Skírni hafa borist. Bjarni Þorsteinsson : Viðbætir við hirta íslenzku sálmasöugsbók með fjórum röddum. Rvík 1912.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.