Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 96

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 96
384 ÍJtJendar fréttir. sæti í, skal tiltaka aðalatriðin í væntanlegri stjórnarskrá landsins. Hver verða skuli fursti Albaulu er ekki fastákveðið enn. Uppreisn í Kína. Það hefir ekki gengið sem bezt að kalda uppi friði í Kína síðan stjórnarbyltingin varð þar og ríkið var gert að lýðveldi. Nú í sumar hafa verið sífeldar óeirðir og æsingar í suðurhluta ríkisins, en þar hefir Sun-Yat-Sen haft mikil áhrif og mikið fylgi frá upphafi, en Juan Shi-Kai forseti í norðurhlutanum. Sagt er nú að síðustu, að uppreisnin só að miklu leyti bæld niður af stjórnarhernum, og nýlega tók hann Nankingborg, sem verið hafði ein af höfuðstöðvum uppreisnarliðsins, en um allan Jangtseki- angdalinn hefir stríðið geisað í sumar Upreisnarmenn hafa altaf farið halloka, og leiðtogi þeirra, Sun-Yat-Sen, flúði úr landi í sumar og hefir síðan setið í Japan. Juan-Shi Kai forseti er talinn mjög duglegur maður, en harðdrægur og brögðóttur, og svo er að keyra sem allflestir hafi mesta trú á honum til þess að koma festu á hið nýja fyrirkomulag ríkismálefnanna og standa fyrir þeim breyting- um, sem fyrirhugaðar eru þar á svo mörgum svæðum og sumar eru þegar komnar nokkuð á veg, en aðrar í byrjun. Æsingarnar gegn forsetauum hafa meðal annars stafað af því, að hann hefir tekið mjög stórt r/kislán, sem stórveldi Norðurálfunnar hafa útveg- að og verja á til þess að koma fram ýmsum hinum fyrirhuguðu breytingum þar eystra. Lántakan mætti mikilli mótspyrnu, bæði í þinginu og jafvel líka innan stjórnarráðsins, en forsetinn kom henni í gegn með harðfylgi. Með stuðningi af þessu fjármagni hefir hann nú bælt niður uppreisnina og getur svo haldið fram þeirri stefnu, sem hann hefir tekið. Hann hefir fengið sór enskan mann fyrir ráðunaut í fjármálum og framkvæmdamálum. En þr.itt fyrir þetta er hann sagður þjóðlegur í hugsunarhætti og íhaldssamur að 3umu leyti. Ollum kemur saman um, að mikið só í hann varið. Bandaríkin og Mexíkó. Það hefir legið við ófriði milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Bandaríkjaforseti vill ekki viðurkenna að Huerta, sem um hríð hefir gegut forsetaembættinu í Mexíkó, só löglega að völdum kominn, og heimtar, að hanu vxki. Orsökin er, að Bandamenn, sem búsettir hafa verið í Mexikó og eiga þar stór- fó í ýmsum fyrirtækjum, hafa flúið þaðan í stórhópum nú á síðustu styrjaldatímunum og látið þar eftir eignir sínar eins og í hers hönd- um. Hafa þeir kært þetta fyrir Bandaríkjaforseta, og hann þykist ekki geta látið það afskiftalaust. Fulltrúa hefir hann sent suður, er John Lind heitir, og er nú verið að semja um þessi mál, en ósóð enn, hvernig þeim muni ljúka. Þ. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.