Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 10

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 10
234 SnoYri Stnrlnson. [Skírnir. mönnum. Ekkert bendir á, að Snorri hafi tekið þátt i at- lögunni. Hann ríður líka með fjölda manns til alþingis, en ekki virðist hann að því skapi hafa kunnað að beita því liði. í deilunni við Magnús allsherjargoða og Sæmund í Odda á alþingi (Sturl. II, 70—71) sendir Snorri eftir bræðrum sínum Þórði og Sighvati, — »og þótti Sighvati Snorri eigi vel hafa haldið stöðunni, áður hann kom til«. Og síðar sjáum vér, að Snorri fylkir ekki sjálfur liði sínu, og það þó að hann eigi ekki völ á neinum hæfum manni til þess (»Arni óreiða var þá að fylkja liði Snorra á nor- rænu, og tókst það heldur ófimlega, því að hann var eigi vanur því starfi«. Sturl. II, 233.). Þegar þeir Kolbeinn Arnórsson og Kolbeinn Sighvatsson ríða suður á iand og setjast í bú Snorra með á öðru hundraði manna, ræna og gera óspektir, biður Snorri langan tíma án þess að hafast að. Og þegar hann loks hefst handa og sendir Orækju orð, eru þeir norðanmenn allir á burt og »höfðu gert svo mikinn skaða á búum Snorra, að það var virt meir en sex tigir hundraða« (Sturl. II, 234—37). Árið 1235, þegar þeir Sturla og Sighvatur voru teknir að safna liði fyrir norðan, kallaði Snorri Orækju son sinn að vestan á sinn fund, og kallaði óráð, að sérhver þeirra væri kvíaður. Órækja brá við skjótt og safnaði sex hundruðum manna, og vildi hann, »að snúið væri á norður, með allan afla þann, er þeir fengi. Voru þess margir fýsendur, þeir er framgjarnir voru. En Snorri var eigi búinn til þess að fara að bróður sínum á þeim hátíðum, er þá fóru í hönd« (Sturl. II, 257). Því ber ekki að neita, að Snorra geti hafa gengið trú og ættrækni til að nokkru leyti, eins og síðar mun drepið á, en ekki virðast þær hvatir þó ann- ars hafa ráðið nándar nærri eins miklu i lífi hans og hugur hans á auð og völdum. Og hvorttveggja átti hann að verja í þetta sinn. Enda flýr Snorri úr Borgarfirðin- um og suður á Nes, þegar þeirra Sturlu var von norðan, •en ekki gat það verið neinn glæpur fyrir hann að verja jhendur sínar. Með þeim fiótta er ríki Snorra í raun og •veru lokið, og hann hafði gert svo mikið til þess að ná
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.